Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Side 16

Eimreiðin - 01.07.1949, Side 16
168 NÚTÍMABÓKMENNTIR FINNA eimreiðin safn hans kemur út í mörgum stórum upplögum. Hann hefur einnig gefiS úr ævisögur margra rithöfunda, m. a. ævisögu Goethes og Aleksis Kivis, og sem greinahöfundur er hann einn hinn fremsti meS Finnum. ViS hliS hans ber aS nefna Nestor finnskrar IjóSlistar, próf. Otto Manninen (f- 1872), sem liefur aS vísu gefiS út aS- eins fjögur frum- gamin kvæSasöfn, en unniS ríkulegt og mikilvægt lífs- starf meS því aS þýSa úrvalsljóS heimsbókmennt- anna á finnsku. Hann hefur m. a. þýtt Ilions- og OdysseifskviSu og enn fremur niarga íkopleiki Molieres. BæSi Manninen og Koskenniemi hafa haft mikil áhrif á yngri skáldin. Á- hrif hins fyrr- nefnda hafa lotiS aS ljóSforminu, — hjá honum sameinast fimleg, kjarnyrt tjáning og vandlega slunginn hugsanavefur. Koskenniemi skóp hölsýni- litaSa tijfinningastefnu, sem nú hefur hins vegar liSiS undir lok. Hinn raunverulegi meistari finnskrar nútímaljóSlistar er þó Aaro Hellaakoski (f. 1893). Hann er gagngerSasti einstaklings- hyggjumaSur í kveSskap vor Finna, sem í upphafi lét stjórnast af eldfjörugum og ótömdum dutlungum og háSskri bölsýni æsku- mannsins, en Iie'ur síSan eftir margs konar innri átök og reynslu mótazt af siSferSilegri sjálfsatliugun og öSlazt trú á gildi lífsins. Hellaakoski, sem er dósent viS háskólann og auk þess frömuSur

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.