Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Side 17

Eimreiðin - 01.07.1949, Side 17
EIMREIÐIN NÚTÍMABÓKMENNTIR FINNA 169 í skólamáluni, er náttúrufræðingur að menntun, — eins og sagna- meistari sjálfstæðistímans, Sillanpaa. Hann hefur leitt inn í únnska Ijóðagerð sterkan líffræðileg an blæ og endurbætt liana aS þessu leyti. Aðalverk hans eru „Uusi runo“ (Nýr óður, 1943) °S «Huojuvat keulat“ (Vaggandi stafnar, 1946). Hellaakoski hefur allt frá byrjun ver- ið skáld lífskennd- anna og bvatanna. En sem slíkur er i'ann allt annað en ifumstæður. Þvert a móti birtist í kvæðum lians ný- 1 lzku menntamað- Uri sem ryður sér Imaut inn á svið Humhvatanna og iJrýzt þar í gegn- um alla dulrænu, ^uúinn áfram af iaustiskum þekk- 'mgarþorsta sínum. Eirm þáttur þró- unarinnar í kveð- skap vorum er ein- mitt þessi samein- in8 hins geðræna °S bins vitræna. Ejóðlist Hellaakoskis er einnig í eðli sínu siðgæðisbarátta, og það Sv°’ að segja má, að kvæði hans séu til orðin í sínum lireinsunar- ®idi. Þótt ljóð hans hafi jafnan borið keim af drambi, má heyra 1 síðustu söfnum bans hljóm auðmýktar og lotningar fyrir til- 'erunni. Þegar hann lætur manninn í lokakvæðinu í „Uusi runo“ Eeygja höfuð sitt á dauðastundinni til að þakka fyrir lífið, tengir Eann líffræðilega sýn við mannúðlega lieimspekikenningu um og dauða. Kvæði þetta hefur verið þýtt á norsku (af Albert Eange Fliflet), og er síðasta erindið þannig á norskunni:

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.