Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Side 23

Eimreiðin - 01.07.1949, Side 23
EIMREIÐIN NÚTÍMABÓKMENNTIR FINNA 175 mgarsögulegt yfirlit og greinargerð um finnsku borgarastyrjöld- 111 a- Hún sýnir átakanlega og umbúðalaust það, sem verið hefur Jafnan mesta bölið í örlögum finnsku þjóðarinnar. „Mieben tie“ ur l'bis vegar efnismikil ástarsaga, þrungin náttúrutilbeiðslu og ijallar um samlíf og innri þroskun tveggja mannvera, sem stjórn- ast af traustum. °ruggum bvötum. Sillanpaa liefur enn fremur gefið út allmörg smásagna- 8Öf»5 t. d. „Maan tasalta“ (Vi3 t>arm akursins, og bann er einnig á því sviði e™n 8á bezti, sem Ver eigum. Hugs- anadýpt Sillanpaas kemur fyrst 0g fremst fram í því, Jrversu furðulega 5ruggur bann þrengir sér inn á ®við lægstu lirær- mga 0g hvata 'uannsins, og ljóð- ræu gáfa lians nýt- "r sfn til fulls í „ Pemi leiftrum fjörs og fyndni, sem hann stráir í lýsingar sínar. anu befur skapað alveg nýjan, kjarnyrtan og blænæman stíl, 8Cm befur liaft áhrif á yngri rithöfunda. Ritböfundabóp ur sá, sem hóf starfsemi sína í „tulenkantaja“- ireyfingUnnj á 3. tug aldarinnar, befur staðið mjög framarlega í nnskri sagnaritun. Afkastamestur og fremstur þessara böfunda er Mika Waltari (f. 1908). Hann er stílsnillingur með ágætum °g befur fyrirliafnarlítið starfað á næstum öllum sviðum bók- menntanna allt frá kveðskap og ævintýrum til smásagna og skábl- sagna, auk leikrita. Sögurásin er jafnan mjög bröð hjá honum,

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.