Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Side 25

Eimreiðin - 01.07.1949, Side 25
EIMREIÐIN NÚTÍMABÓKMENNTIR FINNA 177 lleuni. Það veldur raunar nokkurs konar tvískiptingu í ritum iians og skapar, við það, að einstaklingseðlið slítur sig laust úr stettarviðjunum, vissan dulinn dapurleik. Síðar liefur Pekkanen tekið sér fyrir liendur að lýsa miðstéttinni, og í tveggja binda yerkinu „Jumalan •nyllyt11 (Kvörn guðs, 1940—1945) dregur hann upp niynd af lieildar- þróun finnsks þjóðfélags á 3. og 4. tug aldarinnar. IJað kom á óvart, er liann gaf árið 1946 út skáldsög- u,ia „Nuorin veli“ ngsti bróðir- niii), sem gerist •Ueðal smábænda úti í sveit. 1 þess- ari sögu dýpkar náttúruskoðun úans skilninginn á 'ífi manna og kjör- um. Nú síðast hef- Ur l’ekkanen hyrj- að að vinna að nýj- um skáldsagna- óokki, sem lýsir Toivo Pekkanen. þróun átthaga hans Ur fámennri sveit í stóra iðnaðarbyggð. Pekkanen lýsir fyrst og fremst hinni sístreymandi lífselfi, vinnunni og verðandinni. Hann úefur traust og róleg tök á byggingu sögunnar, er snjall atliug- andi og sem liugsuður frekar sameinandi en sundrandi. Sá sið- Ka ðisboÖskapiir, sem finna má í verkum hans, göfgar list lians. Við Idið skáldsag nanna ber að geta smásagna hans. Þær eru aluiennt taldar standa skáldsögum lians að baki, en að ástæðu- lausu, því að raunar virðist smásagnagerð einmitt bafa legið mjög 12

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.