Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 26
178 NÚTÍMABÓKMENNTIR FINNA EIMREIÐIN vel við meðfæddum rithöfundarhæfileikum lians. Meðal smásagna hans er að finna sumar fegur6tu perlurnar í finnskri smásagna- gerð. Yngra öreigaskáld en Pekkanen er Olavi Siippainen (f. 1915), ágætur stíluður en nokkuð mikillátur. Honum er einkum lagið að lýsa þró- unarferli unglings- ins til fulls þroska. Gagnstætt Pekkan- en, sem er mjög hlutlægur í lýsing- um sínum, veitir Siippainen skap- höfn sinni mikið olnbogarúm í frá- sögninni, og hann er greinilega blóð- heitari og gæddur meiri eldmóði en hinn fyrr nefndi. Báðir hafa þeir til að bera heimspeki- legt hugarfar, sem yfirleitt virðist tals- vert einkenna ör- eigaskáldin. Þetta sést ef til vill greinilegast í hinum beizkyrtu ritum Yiiinö Linna (f. 1920), sem er eitt af yngstu öreigaskáldum Finna. Sögulietjan í verkum lians er maður, sem böl nútímans lieftir í skugganum, innan um verksmiðjur og steinskála. Hann þráir frelsið af lífi og sál, en finnur fjöturinn kreppa fastar og fastar að sér, og það ríður lionum að fullu. öreigaskáld annars eðlis er Pentti Haanpáá (f. 1905), sannur snillingur í finnskri smásagnaritun. Hann hefur ekkert saman við borgarlífið að sælda, heldur er lieimur frásagna hans í af- skekktum sveitahéruðum, meðal timburverkamanna og flakkara. Sú ritmennska, sem honum er eiginlegust, er stutt frásögn í smá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.