Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Page 27

Eimreiðin - 01.07.1949, Page 27
eimreiðin NÚTÍMABÓKMENNTIR FINNA 179 söguformi. Hann skortir liið heimspekilega hugarfar, sem ein- kennir rit öreigaskáldanna í borgunum, en þann skort bætir safa- ríkur ferskleiki lýsinga lians upp. Hafi Haanpaa hætt sér út fyrir sitt eigið svið, hefur honum mistekizt. En á þessu sérsviði yrkisefna sinna hefur hann, eftir bví sem árin hafa liðið, — liann gaf út fyrsta safn sitt 1925, — þroskað srnásögutækui sína °g mannþekkingu. " í fyrstu kenndi •mkkuð napurrar bölsýni hjá lion- um, en hún hefur ®mám saman orð- i‘l jákvæðari og breytzt í hnittna bímni. Ómengaðasti bímnihöfundurinn ' finnskum bók- menntum nútím- mts er Unto Sepp- anen (f. 1904) , sem í öllum ritum sín- Um lýsir fólkinu á Kirjálaeiði, er nú lýtur Rússum. Bezt tekst Seppanen í hinum rómantísku skoplegu bynjasögusöfnum sínum, „Myllytuvan tarinoita“ (Sagnir lir myllu- ®tofunni, 1945) og „Myllykylan juhaa“ (Hátíð í myllubænum, sem einkennast af eldfjörugu ímyndunarafli og myndauð- "gn frjósemi stílsins. Hann hefur gefið finnskum bókmenntum ^erstakan persónugerving, fjörugan og viðbragðsfljótan, frá Kirj- ‘ilaeiði, þar sem allt annar aldarandi ríkir en hjá hinum rólynd- art Vestur-Finnum. Annar sögumaður frá Eiðinu, og einnig kímni- böfundur, er Viljo ICojo (f. 1891), sem mest hefur fengizt við að

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.