Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 29

Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 29
EIMREIÐIN NÚTlMABÓKMENNTIR FINNA 181 °g Hiáttug lífsnautn. Martti Marenmaa (f. 1896), sem lætur flest verk sín gerast í litlu sjávarþorpi, hefur síðan um 1930 komizt 1 fremstu röð skáldsagnaliöfunda vorra. Einkennandi fyrir hann eru örugg liandtök, fjörlegur, hljómmikill stíll og lilý lyndiseink- unn. Helztu fulltrúar andríkrar kímni í nýjustu bókmenntum vor- nm eru þeir Oiva Paloheimo (f. 1910) og Jorma Korpela (f. 1910). Meðal rita liins fyrr nefnda er „Peili“ (Spegillinn, 1946), þar seni fléttað er inn í heimspekilega sálarathugun aragrúa af liáðs- ^egum og gamansömum athugasemdum. Hinn síðar nefndi hefur m- a. samið „Martinmaa, mieshenkilö“ (Martinmaa er maður Refndur, 1948), sem er ástarsaga, kímin og rómantísk í senn, og ^ýsir sérstökum viðliorfum. Þessi tvö síðast nefndu verk eru bæði mJ°g eftirtektarverð. Gagnstætt því sem er lijá Seppanen, er kíntni þeirra Paloheimos og Korpelas ekki vaxin upp úr gömlum Jijóðlegum jarðvegi, en á þeim grunni liafa öll meistaraverk vor 'erið byggð frá því á dögum Aleksis Kivis. Andi þessara yngri höfunda, þar sem skop og alvara skiptast á, og sögusniðið, vel íallið til að lokka lesandann, er livort tveggja afsprengi niitím- ans. ICorpela og Paloheimo mega kallast finnskir surrealistar. Ef til vill byrjar endurnýjun finnsku skáldsögunnar, sem enn er mjög °ráðin, einmitt með þessari gáskafullu, ungæðislegu menningar- stefnu. Svo frábrugðin sem hún kann við fyrstu sýn að virðast erfðavenjunni, gæti liún þó táknað endurnýjun liennar. Því að Ra"a finnskra bókmennta til þessa sannar, að dýrmætasta brota- silfrið, sem skáldin liafa sótt til þjóðarsálarinnar, liafa þau ein- mHt steypt upp í deiglu kímninnar. ^ppruni perlunnar. (Persnesk sögn). begar fyrsti regndropinn féll úr skýjum hiniinsins í dimmblátt, voldugt hafið, tóku stórvaxnar bylgjurnar liann í sína sterku arma og vögguSu honum *‘l og frá eins og örsmáum hvítvoðung. »Ósköp er ég lítill í allri þessari ómælisvíðáttu!“ sagði regndropinn. En hafið svaraði: „Hæverska þín liugnast mér vel. Og mun ég gera úr bér varanlegan regndropa. Ég inun gefa þér liti friðarhogans. Þú munt vcrða regndropi fullur fegurðar og hirtu, jafnoki hreinustu gimsteina. Þú IllUnt drottna yfir heiminum, og jafnvel konan inun lúta þér“. hannig varð perlan til,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.