Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Side 31

Eimreiðin - 01.07.1949, Side 31
eimreiðin ÞÝÐANDI PARADÍSARMISSIS 183 Hávís og hjartapruður hjónalund gista vann, ásamt meó ungri brú'Sur; nldrei flaSurgjarn trúSur var eSa virtist hann. Enginn Aþenu syni œSi-i — né Mínervu vini þekkti en þenna mann. Lífsbzkar dýpstu dreggjar drakk hann reyndar í grunn, þrátt milli þils og veggjar þjáSist. — En bláloftiS eggjar 1-ognsaer. Kastið ekki steinum í kyrran sjá. Dvelur ógn í dimmunni djúpunum frá. Se»n engill svifi hvern fugl, sem fellur í brunn. Lengst upp til Ijóss og dýrSar linda, sem verSa eigi skýrSar, dreymir h.vern dreng og runn. Ófáum allgott þœtti Edens viS gulleplahlyn. ÁrdýrS sú endast mœtti yfir í náttlöndin hin, — sólris hjá suSrœnni vin. En inni hjá torfkofans arni öldungur fagur hjá barni unir viS eldsins skin. Þóroddur Guðmundsson. Gárið ekki lognsæinn, en gleðjist yfir því, að himinninn getur speglazt hafinu í. Sem engill svifi að svartri næturjörð á sólarvængjum yfir strönd og fjörð og gróðursetti græna vonarbjörk í gráan sand á dauðans eyðimörk, eins kemur þú á skýjum himins hljótt og hrekur burtu kalda vetrarnótt, er morgunn lífsins upp í austri rís og endurheimtir týnda paradís. Gunnar Dal.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.