Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 44

Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 44
196 ÍSLAND OG GRÆNLAND EIMREIÐIN eiga að sækjast við búakvið sem atburðir innan lands. Grænland allt lá innan þessarar íslenzku landlielgi. Þeir Snæbjörn galti og Hrólfur rauðsenzki fundu Grænland um 980 og ætluðu að nema þar land. Þeir lentu líklega við Öllum- lengri (Scoresbysund) eða þar nálægt. Fyrsti fundur veitti þá og um margar ablir eftir það fullan eignar- og yfirráðarétt yfir hinu nýfundna landi. Sumarið 986 var Grænland numið af skipulagsbundnum alís- lenzkum landnámsflota. Við slíkt nám íslenzkra þegna einvörð- ungu, er fóru með alla þætti íslenzks þjóðfélagsvalds, varð Græn- land ómótmælanlega og mótmælalaust íslenzk nýlenda undir ís- lenzku þjóðfélagsvaldi. Þessir íslenzku þegnar og afkomendur þeirra fóru með íslenzkt þjóðfélagsvald yfir Grænlandi alla tíma úr því og byggja Græn- land enn. Stjórnlagalega séð er nám Grænlands og íslands algerlega ósam- bærilegt. ísland var aðallega numið af sekum og þjóðfélagslaus- um mönnum. En þeir, sem svo var ekki ástatt um, áttu þegn- rétt í einliverju af miklum sæg fullvalda þjóðfélaga á Bret- landseyjum og Kjalarskaganum, svo Islendingar gátu ekki talið sig til nokkurs eldra þjóðfélags. — Fyrsti vísir til stofnunar norska þjóðfélagsins, Landsréttur Ólafs digra, varð ekki til fyrr en um 100 árum eftir stofnun bins íslenzka þjóðfélags, 927—’30. Grágás sýnir Grænland sem nýlendu Islands undir öllum þátt- um íslenzks þjóðfélagsvalds. Sérkenni norrænnar nýlendu var það, að liún liafði enga þingskyldu til lögþings móðurlandsins, en laut lögum þess og löggjöf. Æðsta dómþing nýlendunnar var í henni sjálfri. En dómar dæmdir í nýlendunni og höfuðlandinu giltu gagnliliða um allt þjóðfélagið. Sjálfur Lyschander, sagnaritari Danakonungs, segir, að eftir lögtöku Jónsbókar á Islandi 1281, liafi hún verið send til Græn- lands og birt þar. Sama segir liann raunar óbeint um Járnsíðu. Islenzkir annálar segja og frá sendingu beggja þessara lögbóka til Grænlands. Allar réttarminjar, sem til eru frá Grænlandi eftir 1280, eru úr Jónsbók, Kristinrétti Árna biskups eða úr yngri ís- lenzkum lögum. Gildi liins íslenzka lagakerfis á Grænlandi eftir 1280 verður því ekki efað. En fyrir 1280 eru allar réttarminjar, er þekkjast frá Grænlandi, úr Grágás.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.