Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 45
eimreiðin ÍSLAND OG GRÆNLAND 197 Jónsbók segir sjálf beinum orðum, að Grænland sé innanlands, að hún sé lögbók Grænlands og að lögþing Grænlands sé við Öxará á þingstað réttum (Farmannalög, kap. 8, Þingfararbálkur, kap. 1). Grágás, Járnsíða, Kristinréttur Árna biskups og Jónsbók, sem enn er lögbók Islands, sýna Grænland og allt hið vestræna svæði, baf og land, sem tilheyrandi íslenzka þjóðfélaginu. Samkvæmt þessum lögbókum og Grágás eru öll útlönd í austri, en ekkert í vestri. Heitið austmaður merkir í Grágás alla útlendinga, ekki Norðmenn aðeins. Enginn sekur Islendingur getur því afplánað ®ekt sína með því að fara vestur, heldur verða þeir að fara utan (vestan), og að sektinni lokinni koma þeir út, aldrei utan (vestan). Aldrei hefur sekur maður farið milli Grænlands og Islands, en slíkur flutningur myndi samkvæmt Grágás ekki liafa verið ferjun, heldur björg. Allir grænlenzkir sektardómar áttu að segjast upp að Lögbergi. Allir grænlenzkir og íslenzkir dómar giltu gagnhliða Um allt þjóðfélagið. Grænlenzkur dómur gat t. d. svipt bónda á Islandi þegnrétti sínum í íslenzka þjóðfélaginu og breytt hon- 11,11 úr persónu í réttlausan hlut, „varg“, er allir voru skyldir til að ofsækja (Staðarliólsbók, kap. 373 og 374). I alltumgrípandi °g tæmandi upptalningu allra útlendra manna, er hér gátu orðið vegnir, eru Grænlendingar ekki taldir, og eru því réttdræpir og rettlausir, nema þeir séu innlendir menn. 1 tilsvarandi tæmandi °g alltumgrípandi upptalningu erlendra manna í sambandi við arftöku liér eru Grænlendingar ekki nefndir og geta því aðeins tekið arf hér sem innlendir menn, o. s. frv. Róniakirkjan viðurkenndi livað eftir annað, að Grænland væri hluti hins íslenzka þjóðfélags. Það gerðu og Noregskonungar oft og mörgum sinnum. Á árunum 1016—’23 og aftur 1262—’64 gerðu Noregskonungar 8attmála við Islendinga m. a. um Grænland. Þessir sáttmálar v°ru margoft endurteknir. Á árunum 1257—’61 sóru Grænlendingar Hákoni konungi hvorki trú og hollustu. né land og þegna. En án slíkra heita gat Hákon ekki orðið konungur Grænlands. Loforð Grænlendinga bá um skatt og þegngildi eru aðeins óákveðin loforð um fjár- greiðslur. Yfirráðarétt yfir Grænlandi fær konungur fyrst með Gamla sátt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.