Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Side 55

Eimreiðin - 01.07.1949, Side 55
EIMREIÐIN Á Þingvöllum. í^að er dásamlegt að dvelja á Þingvöllum í heiðu og kyrru v^ðri að sumarlagi og njóta þess, sem sögufrægasta sveit á Is- landi hefur upp á að bjóða: minninganna margþættu, hins tæra, beibiærna lofts, útsýnisins fagra yfir Þingvallavatn til fjalla- hringsins umhverfis og inn til Skjaldbreiðar í öræfatign. Feg- Urstir eru Þingvellir snemma á morgnana um sólarupprás. Djúp ^yrrð er yfir allri náttúrunni, sem mjúkur niðurinn frá öxarár- f°ssi álengdar gæðir seiðandi lífi. Gamla bænum á prestssetrinu er það að þakka, að enn varðveitist yfirbragð íslenzkrar sveita- ^yggðar á völlunum, þó að grænu grasþekjurnar á bæjarhús- unum séu að vísu horfnar og koparþök komin í staðinn. Á Þingvöllum væri tilvalinn staður fyrir byggðasöfn, sveita- bæi í gömlum íslenzkum stíl, með öllum þeim tækjum og áliöld- uui, klæðagerð og skæða, amboðum og atvinnubáttalýsingum frá Þingvallabœrinn ng kirkjan.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.