Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 60

Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 60
eimreiðin Sögur um Churchill. Margar sögur eru sagðar um Churchill, bæði á þingi og utan þings. Þær eru þegar orðnar eins margar eða fleiri en þær, sem til eru um Abraham Lincoln, hinn fræga forseta Bandaríkjanna. Einn af samþingismönnum Churchills hefur sagt um hann eftir- farandi sögur: Fyrir nokkrum áruin lenti þeim saman í enska þinginu, Churc- hill og gömlum þjóðfrægum jafnaðarmanni frá Glasgow, David Kirkwood. Meðan Churchill var að tala, sauð gremjan niðri í Kirkwood, unz liann gat ekki setið á sér lengur, en tók að grípa fram í fyrir Cliurcliill. Hann lét sem ekkert væri í fyrstu. Loks brast honurn þolinmæðin, liann hallaði sér fram yfir borðið, laut í áttina til Kirkwood, hastaði á hann eins og krakka og sagði: „Svona nú Davíð, berðu þig að haga þér eins og manni sæmir!“ Og Davíð lét sér segjast og steinþagnaði. Nýlega var Churchill að lialda ræðu í þinginu fyrir fullu húsi, þegar einn af ráðlierrunum laumaðist til að ná í skjöl af borði, sem er á milli tveggja fremstu bekkjanna. Ráðherrann liálfskreið á linjánum til þess að valda ekki truflun og skauzt svo allt í einu upp hjá borðinu eins og púki í bendingaleik. „Halló“, sagði Churchill. „Hvaðan úr skollanum skýtur þér upp?“ Þetta orðbragð í miðri ræðu liefði ekki þótt þinghæft, ef ein- hver annar en Churcliill hefði viðhaft það. En hann kann lag á að segja sitt af hverju án þess að lineyksla, og þingmenn lilógu dátt að ráðherranuin og Churcliill. Einu sinni varð forseti fthe Speaker) svo sár við Churchill út af ofsa hans undir umræðum, að hann setti hranalega ofan í við liann. Torýarnir, flokksmenn Cliurcliills, urðu æfir og æptn að forseta, en jafnaðarmenn réðu sér ekki fyrir fögnuði. Tvennt hafði skeð, sem var eins dæmi í enska þinginu: 1 fyrsta lagi hafði forsetinn, Clifton Brown, viðhaft óheflað orðbragð. Og í öðru lagi liafði liann farið með flokksbróður sinn og leiðtoga í þinginu eins og kennari fer með óartugan skólastrák. En Churchill sat
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.