Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 61

Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 61
EIMREIÐIN SÖGUR UM CHURCHILL 213 a 8®ri hélt áfram ræðu sinni, rólegur og virðulegur, en orð hans voru hvöss og bitur sem stál. Churchill er ekki sýnt um að livísla. Ef hann reynir að tala 1 lágum hljóðum við sessunauta sína á fremsta bekk, heyrist hvíslið vanalega á næsta bekk fvrir aftan og á móti. Einn af, þingmönnunum er ákaflega hár og grannur, svo að þegar hann 8tendur upp til að tala, er eins og hann rísi í lilykkjum. Einu 8111111 á stríðsárunum, er þessi þingmaður hlykkjaðist á fætur til að tala, gaut Churchill á liann rannsakandi augum og hvíslaði að sessunaut sínum: „Um livað ætlar nú þessi skröltandi beina- hrúga að fara að ræða?“ Náttúrlega þurfti þetta að lieyrast iengra en því var ætlað og alla leið til beinahrúgunnar sjálfrar, Se™ V18t skrölti ennþá meir fyrir vikið. í annað skipti var einn Uiðindapokum þingsins að halda ræðu, sem aldrei ætlaði að taka enda. Einn af þingmönnunum, sem heyrði mjög illa, lagði ' hlustir eftir beztu getu til þess að missa ekki af nokkru orði * hinni löngu og leiðinlegu ræðu. Þá sagði Churchill: „Líttu á Pennan heyrnarsljóa náunga! Hann hefur ekki vit á að færa sér 1 »yt það hagræði, sem forsjónin hefur veitt lionum umfram aðra menn!“ Eftirminnilegasta innskot Churchills var það, er hann tautaði, u,n leið og hann settist eftir sína frægu ræðu í þinginu, þegar England var liættast komið og hann lýsti því yfir, að Bretar lnyndu berjast á höfunum og í lofti, á ströndunum og land- i-ongustöðvunum og á sjálfum strætunum, unz sigur fengist. Allir Ur®n gripnir af alvöru og hátíðleik þessarar sögulegu stundar, er diurchill flutti sína miklu ræðu, sem fyllti alla eldmóði. En fietmngin, sem hann tautaði til sessunauta sinna, um leið og hann 8,leri sér við til að setjast, var livorttveggja í senn: dapurleg og ‘1 nmzk. Lokaorð ræðu hans féllu eins og hamarshögg á hrifnum Pingheimi: «Við skulum berjast ...“. ”Vi3 skulum berjast .. .“. ”Við skulum berjast ...“. Og svo kom lágt taut, urn leið og liann lét fallast niður í sæti „Þó að guð einn viti, með hverju við eigum að berjast“. n þau orð hevrðu ekki aðrir en þeir, sem sátu allra næstir honum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.