Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Side 64

Eimreiðin - 01.07.1949, Side 64
eimreiðin ísland 1948. STUTT YFIRLIT. Hér á eftir fer yfirlit um ýmis alriði úr rekstri þjóðarbúsins a síðasta ári. Fjölmörgu verður auðvitað að sleppa, bæði sakir tak- markaðs rúms og vegna þess, að enn liggja ekki fyrir upplýsingar um margt, sem æskilegt væri að taka með. Þess ber og að geta, að þar sem gerður er samanburður við árið 1947 í þessu yfirliti, ber tölum um það ár ekki alltaf alveg saman við tilsvarandi tölur í ársyfirliti Eimreiðarinnar í fyrra, vegna þess að þá fengust að- eins bráðabirgðatölur, en síðan liafa endanlegar tölur fengizt. LANDBÚNAÐURINN. Slátrað var á öllu landinu 301 þús. fjár (1947: 373 þús.), en kjötmagnið varð samtals 4637 tonn (’47: 5665 t.). Meðalþyngd dilka var óvenjnmikil: 14,58 kg. (’47: 14,07 kg.). Seld nýmjólk bjá mjólkursamlögunum nam 18 milljónum 450 þús. lítrum (’47: 16 millj. 131 þús. 1.), seldur rjómi 830 þús. 1. (’47: 723 þús. 1.). Framleiðsla skyrs á árinu nam 1064 tonnum (’47: 919 t.), smjörs 151 tonni (’47: 159 t.), mjólkurosts 235 tonn- um (’47: 317 t.) og mysuosts tæpl. 8 tonnum (’47: 29 t.). 1 mjólk- urvinnslustöðinni á Blönduósi var framleidd þurrmjólk á árinu, og er það í fyrsta sinn, sem slík vinnsla fer fram hér á landi. Niðursuða mjólkur varð um 425 þús. lítrar (tölur um mjólkur- niðursuðu vantar fyrir 1947). Utflutningur belztu landafurða 1948 varð þessi (1947 til sam- anburðar): 1948 1947 Freðkjöt ............ 411 tonn 2,0 millj. kr. 1029 tonn 4,9 millj- kr- Saltkjöt ........... 1336 tunnur 0,77 — — 1563 tunnur 0,8 — " Gamir ................ 45 tonn 0,84 — — 35 tonn 0,73 — ■ Ostur .............. 7,7— 0,02 — — 8,5— 0,03 — — Ull og lopi ......... 339 — 1,9 — — 583 — 5,0 — — Gærur .............. 741 þ. stk. 16,1 — — 268 þ. stk. 5,0 — Skinn, söltuð og hert 140 tonn 0,87 — — 116 tonn 0,64 —

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.