Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 79

Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 79
eimreiðin LEIKLISTIN 231 á gamla leikhúsinu, Iðnó, bæði bvað snertir þægindi fyrir áhorf- endur og vinnuskilyrði leikenda. Með nokkrum breytingum á hús- inu, getur Iðnó enn um langt skeið verið fullboðlegt leikhús, en þær breytingar eru vitaskuld á valdi húseigenda en ekki Leikfélagsins. Leikfélagið á miklar og verð- mætar eignir í búningum, tjöldum, handritum og öðrum munum, sem bverju starfandi leikhúsi eru nauðsynlegar. Þjóðleikhúsið, með binu geysistóra leiksviði, getur ekki hagnýtt sér þessar eignir nema að litlu leyti, þó að svo færi, að Leikfélagið yrði lagt nið- nr. En Þjóðleikhúsið getur heldur ekki tekið nema fáa eina af nú- verandi leikendum Leikfélagsins í fasta leikendatölu, og verður því að gera ráð fyrir að þeir, sem eftir sitja, muni freista þess að hagnýta sér eignir félagsins með tví að halda en um hríð uppi leiksýningum í Iðnó. Slík starf- semi mundi vafalaust hafa hin beillavænlegustu áhrif á gang leiklistarmálanna í þessum bæ, fyrst og fremst með því að halda nppi gamalli og æruverðugri sið- venju, en líka mundi hún skapa binu nýja leikhúsi við Hverfisgöt- nna hæfilegt aðhald um listfengi. Varla verða það lökustu menn °g konur Leikfélagsins, sem halda tryggð við félag sitt. Ungir og tápmiklir leikendur úr beykjavík stofnuðu til samtaka sín á milli um leikfarir út um byggðir landsins. „Sumargestir“ hófu sýningar á skemmtiþáttum á Suðurlandi, en „Sex í bíl“ sýndu Candidu eftir Bernard Shaw í Borgarnesi og síðan víða um Norður- og Austurland. Þessir tveir leikflokkar hafa ekki sýnt í Reykjavík eða í nágrenninu, svo að ekki verður hér dæmt um sýn- ingar þeirra, en framtakssemi þeirra er lofsverð og verðskuldar athygli allra leikunnenda. Ef til vill hefur unga fólkið einmitt ráð- ið fram úr gömlu spurningunni, sem staðið hefur leiklistinni hér fyrir þrifum, hvernig leikendur gætu gert sér list sína að aðalat- vinnugrein. Poestion gamli spáði því um aldamótin síðustu, að þá fyrst yrði um atvinnuleikara að ræða á íslandi, er samgöngur væru komnar í svo gott horf, að leikflokkar gætu farið víða um land og sýnt leikrit sín í sam- komuhúsum bæja og sveita. „Svífur að hausti“ er heitið á skemmtiatriðum „Bláu stjörnunn- ar“ að þessu sinni. Skemmtiskráin á helzt til lítið skylt við leiklist, þó að Alfred Andrésson og Har- aldur Á. Sigurðsson geri sitt til að minna á ágæta hæfileika sína á því sviði. Söngur og persónu- leg framkoma Þuríðar Pálsdóttur var athyglisvert, en af hinum erlendu gestum bar fjölleikamað- urinn Bert Wright af, svo að ekki varð til jafnað. L. S.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.