Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 80

Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 80
EIMREIÐIN GRÖNDAL OG GIRALDUS CAMBRENSIS. / grein um ferSasögu Charles Edmonds á íslandi, er ég skrif- aði i Eimreiðina (1936, 1.2:292— 301), benti ég á það, að Cervantes hefði beitt mjög svipuðum aðferð- um til að gagnrýna rit andstæð- ings síns, eins og Gröndal notaði í Hel.iarslóðarorrustu. Edmond snart menn með bðkinni, en menn hrukku upp með andfælum, af því að bókin var ill. Marmier var i brynju saumaðri saman úr blöð- um, er Marmier hafði ritað í „Revue Britannique“ um bækur Dufferins og Edmonds; hlífði brynjan Marmier fyrir öllu eitri og fítonsanda áblæstri, nema þar sem lofsyrði stóðu um Edmond, þar skeindist Marmier, ef á kom. En Gröndal notaði þetta stílbragð víðar, t. d. i Gandreiðinni. Þar segir hann, að þeir Rúki og Gísli Brynjólfsson þurfi ekki annað en að slá upp í formálanum fyrir Svövu, og komi þá heil hersing af drýsildjöflum upp i fang þeim til að hjálpa þeim. Gröndal líkaði ekki við þann formála af þvl G. Br. hafði skrifað hann og fyllt hann af Evrópu-pólitík, sem Gröndal þótti ekki koma efninu við. Nýlega hef ég rekizt á það, að Giraldus Cambrensis, (1116— 1220), velskur tólftu aldar latínu- höfundur, hefur gagnrýnt bækur alveg á sama hátt og Gröndal. Hér sneiðir hann að Bretasögum (1137) Geoffreys af Monmouth, en þótt þær yrðu vinsælli en flest- ar aðrar latínskar sögubækur a 12. öld í Englandi, þá létu fáir góðir sagnaritarar blekkjast af samsetningi þeim, og töldu bókina fulla af lygum. En ég skal hér þýða lcafla Giraldi um Me(i)larius spámann, eins og hann segir hann i fimmta kapítula fyrstu bókar Ferðasögu sinnar um Valland (Wales). „Vert er að geta þess, að i náigrenni þessarar borgar Leglón- anna bjó á vorum dögum velskur maður, Me(i)larius að nafni, sem eins og nú skal sagt ávann sér spádómsgáfu og dulskyggni. Svo stóð á, að hann hitti konu nokkra, er hann hafði lengi elskað, á pálmasunnudags-kvöld á góðum og hentugum stað, en er hann var í faðmlögum við hana, snerist þessi fagra mey allt í einu í loðna, hrjúfa og liræmulega skepnu, svo að hann missti vitið, er hann leit hana augum. Eftir mörg ár tók hann vit sitt aftur i St. Davíðs- kirkju fyrir tilverknað dýrlinga hennar. En af því að hann hafði alltaf verið i sambandi við óhreina anda, liafði séð þá og talað við þá og ávarpað þá með nafni, þá var honum gefið, með hjálp þeirra,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.