Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 86

Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 86
238 RITSJÁ eimreiðin því hugað. Og maður opnar hverja nýja íslenzka skáldsögu með ungæðis- legri forvitni — þrátt fyrir allt. Þessi saga fjallar um ungan pilt, sem heitir því fágæta nafni Þorlin og hugsar sér að verða kaupmaður, græða peninga og verða mikill á veraldarvísu. Sigurkarl faðir hans veðsetur jörðina sína Jósafat, kaup- manni í þorpinu, til þess að geta styrkt son sinn suður í verzlunarskólann. Og óskir sonarins um verzlunarnámið og kaupmennskuna rætast. Það cr hæpið, að kornungur sveitapiltur, eins og Þorlin, verði upp úr þurru hald- inn svo mikilli löngun til að græða, til að láta aðra vinna fyrir sig og til að komast i góða stöðu, eins og látið er í veðri vaka uin söguhetjuna. Matarstritið er ekki enn orðið sár- asta áhyggjuefni hrausts og lífsglaðs átján ára sveitapilts, enda þótt mikið sé að gera og frístundir fáar. Sál- fræðileg rök höf. fyrir makræðis- vonum piltsins eru ekki sannfærandi. Enda kemur það fljótlega í ljós, að það er útþráin fremur en hið fyrr talda, sem mestu ræður, — útþráin, samfara kynórum og þörfinni fyrir kærlcik, sem er þá líka meginuppi- staðan í atburðavef þessarar sögu. Kynórar eru eðlileg einkenni með- al ungs fólks og ekki í frásögur fær- andi út af fyrir sig, fremur en þau „fysiologisk“ fyrirbrigði, þeim sain- fara, hæði í vöku og svefni, sem höf. gerir að umtalsefni á bls. 152—153 og víðar í sögu sinni. Ungir höfundar falla stundum í þá tálsnöru að apa slíkar lýsingar gagnrýnilaust eftir öðr- um eldri liöfundum, miðlungi snjöll- um. Þær liafa verið í tízku um skeið, með nokkruin heiðarlegum undan- tekningum, geta að sjálfsögðu átt rétt á sér undir vissum kringum6tæðum, en sumir höfundar virðast halda, að þetta umræðuefni sé sérstaklega lieppilegt til þess að vekja á sér at- liygli lesendanna. Það er þó því að- eins, að með það sé farið af list. Kauðalegar kynferðislýsingar er tví- eggjað sverð, sem fólk kærir sig elcki um nema þá lielzt sem tæki til að skoða hinn innri maiin liöfundanna sjálfra. Þetta er ckki sagt út af þess- ari sögu sérstaklcga, hcldur sem al- menn athugaseind. Júlla Dagmar er einkadóttir Jósa- fats kaupmanns, og með henni og Þorlin takast ástir, þó á reiki séu og óákveðnar í fyrstu af heggja hálfu- Þorlin dvelur á kaupmannsheimilinu og býr sig undir að taka próf upP í 2. bekk verzlunarskólans um vorið- Sjóferðinni suður og fyrstu kynnuni lians af höfuðstaðnum er lýst fjör- lega. Stúlkur eru alltaf öðru hvoru umliugsunarefni Þorlins engu síður en námsgreinarnar, cn prófið tekst þó vel, og um sumarið er hann að- stoðarmaður kaupmanns eins í Hafu- arfirði. Þar gerist ævintýrið nieð Kötu, ungri hafnfirzkri stúlku. Júlla kemur suður um liaustið, og þau Þor- lin bindast traustari böndum en áður, lifa saman sem hjón, en allt fellur síðan í Ijúfa löð með sainþykki Josa- fats kaupmanns á ráðahagnum. Jörð- in, sem faðir Þorlins hafði á sínuin tíma veðsett Jósafat, verður nú sam- eign tengdafólksins, og þar á að setja upp áhurðarverksmiðju. Þegar sog- unni lýkur eru þau Júlla og Þorlin að leggja af stað til Noregs til a® undirbúa þetta fyrirtæki, — „Og ®v0 giftumst við“, segir Júlla í sögulok og brosir glettin. Sagan endar því vek eins og rétt tilsniðin kvikmynd 0 aineríska vísu, mun óhætt að segjo- Höf. lendir öðru livoru út í bei&' spekilegar liugleiðingar, og verður ræða hans þá stundum nokkuð óljos
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.