Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Page 11

Eimreiðin - 01.05.1964, Page 11
EIMREIÐIN 99 En Island, þ'm börn hafa enn ekki þjóð sinni brugðizt, og aldrei í bráÖustum háska frá sœmd þinni vikið. Og þau munu enn verja hugrókk þinn beiður og frelsi gegn hvers konar voða, sem ógnar þér — nógu mikiS. En biSjum þess einnig, aó aldrei megi þaS henda, aS andi þeirra og sál láti fyrirberast í slœvandi öryggð hins auðsótta veraldargengis. Nei, önnur og stœrri skal sagan, sem hér á að gerast. Og, æska míns lands, það er aldanna hamingjudraumur, sem á sina ráðningu í dag undir trúfesti þinni. Ó, opna þú honum þinn barm, þitt brennandi hjarta. Legg bernskunnar niðandi lindir á fullorðið minni. Þar geymist sú saga, sem guð hefur trúað þér fyrir. Þar gefst þér sú œttjörð, sem þér hefur sungið og angað. Og seytjándi júnt — til þess er hann heim til þ'm horfinn, að hann á að vígja þér landið og fylgja þér þangað.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.