Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 64
152 EIMREIÐIN Magnússon vildi vera láta, en, a hinn bóginn, væri hið takmarka- lausa hrós Hendersons ekki með öllu öfgalaust. Sé hins vegar litið á þýðingu séra Jóns eingöngu sem sjálfstætt skáldverk, á hún allt það hrós skil- ið, sem Rask bar á hana. Hún er klædd í ágætan málbúning, þrung- in hugarflugi og skáldlegri tilfinn- ingu, og verðskuldar því fyllilega þann heiðurssess, sem hún skipar í íslenzkum bókmenntum. Get ég því, í ljósi rannsóknar minnar, tek- ið heilum huga undir orð séra Sig- urðar, er hann segir í lok kafla síns um þýðingu Paradisarmissis, eftir að hafa vitnað í hinar yndis- legu Ijóðlínur „Blíður er árblær“, o. s. frv.: „Mann furðar sízt eftir slíkan lestur, þó að næsti arftaki séra Jóns, Bjarni Thorarensen, gæti ávarpað hann þessum orðum: Heill sértu mikli, Milton íslenzkra". Um þýðinguna á Messiasarkviðu hef ég ekki fjallað sérstaklega, þó að ég hafi lesið hana gaumgæfi- lega og borið suma kafla hennar saman við frumtextann, en sá sam- anburður, eins langt og hann nær, hefur sannfært mig um það, að dr. Alexander Jóhannesson fer ekki með neinar öfgar, fremur en hans var von og vísa, er hann telur þá Jjýðingu, eins og vitnað er til í ævi- sögunni, svo nákvæma, „að varla sé fellt úr lýsingarorð". En Jrau um- mæli eru Jmng á metum, vegna frá- bærrar þekkingar dr. Alexanders á þýzkri tungu og Jrýzkum bók- menntum. Annars er kafli séra Sigurðar unr þýðinguna á Messiasarkviðu ítar- legur og hinn fróðlegasti. Og rétt liefur hann að mæla, er hann segir um J>á þýðingu, sem er hið merk- asta verk, víða með snilldarbrag, að liún hafi goldið þess, að hún fylgdi í kjölfar Paradisarmissis og horfið í skugga hans. Víkur J^á að Jseim kafla sögunn- ar, sem mér virðist sérstaklega ágætur, innihaldsríkur og mjög vel á efninu haldið, en Jrað er hin na- kvæma lýsing á merkum sálnia- skáldskap séra Jóns, „Hátt stíg minn söngur“. — Sálmabókardeil- unni frægu er hér einnig gerð prýðileg skil, en Jrar kom séra Jón mjög við sögu, eins og alkunnugt er. Kaflinn „Þjóðskáld íslendinga". um almennan skáldskap séra Jóns, er einnig fróðlegur mjög, og gefur alhliða mynd af Jæim kveðskap hans. Það hel’ur ekki farið fram hja höf. ævisögunnar, hve andinn og sum erindin í hinu fagra „Þakkar- ávarpi“ séra Jóns til göfuglvnds dansks íslandsvinar endurspeglast 1 kröftugu Jjjóðhátíðarkvæði Bólu- Hjálmars, og þykir mér vænt uffl, að séra Sigurður tekur Jtar í sania streng og ég gerði í grein minm um séra Jón í Timariti Þjóðraknts- félagsins (endurpr. á sínum tíma 1 Timanum og í bók minni Ættland og erfðir, 1950). Prýðisgóður og fróðlegur er kafl- inn „Að leiðarlokum". Einnig er mikinn fróðleik að sækja í seinasta kafla ævisögunnar, sem ber heitiö „Arfurinn". Er Jrar ítarlega getið afkomenda séra Jóns, og um það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.