Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 26
114 EIMREIÐIN Manljóðaskáld Hve oft er kcerast kvœðamanni að kveðja dyra i sorgarranni og syngja um greifans glœstu borg, er gistir hana pögul sorg. En jafnvel húsmannslireysið getur á hlýju skógar treyst, þótt vetur við bóndann stigi dáradans og deyði allar vonir hans. Öll heimsins dýrð, sem hug minn seyddi til hœða og mig forðum leiddi urn auðnu minnar anganskóg — mig eins og purs á tálar dró. Hin Ijúfa mynd, sem lengst mig dreymdi hvert leyndarmál, sem lijartað geymdi, minn ástardraumur, upphefð min, var óráðsblekking, draumasýn. Já, mörg hafði skúrin tniðlað gjöfum mitina feðra týndu gröfum, er liéðan bjó sig hinzta sinn að heiman, yngsti bróðir minn, svo vaskur, knár i allra augum, með eld i barmi, prótt i taugum. En loks við endurheimtum liann: hrakfallabálk og tugthúsmann! Og hnjákan, sem i æsku eg unni og öllum betur seiða kunni úr bláum augum eldinti pann, sem inni fyrir heitast brann — á heimsins veiðivang var kölluð, en varð um siðir illa spjölluð, pvi yndi hennar, œskudáð, varð einni Jörfagleði að bráð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.