Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 39
EIMREIÐIN 127 II Sem vængbrotinn fugl ég ofan af öræfum sný, Um urðir og klungur mig særðan og þjáðan ber í myrkrinu. En samt er rninn hugur helgaður þér, ó, Helios lífs míns. Á náðir þínar ég flý. Ég geri það jafnan, ef sál mín er þjáð og þyrst og þyrnar á byggðavegi mig stinga til blóðs, því betri eru ógnir storma og steypiflóðs á stígum fjalla en byggðanna lognmolluvist. í skýstólpa dags og eldstólpa nætur þar er Guð allsherjar, þó að hann dyldist mér næsta oft, Jaar teyga ég andans helga og hreina loft og herrann í voldugri dýrð sinni birtist mér. Á fjallanna slysaslóðum loks fann ég þig. Ég sleppi þér ekki, fyrr en Jrú blessar mig. Þetta þarf ekki frekari skýringa. Nú má enginn ætla, að yrkisefni Þórodds séu öll af þessum toga. Hann hefur sótt Jiau unnvörpum í íslenzka náttúru, íslenzka sögu °g bókmenntir, samtíð sína og atburði hennar, örlög og skapgerð lslenzkra manna, fornar sagnir og ævintýr. Hann er víðlesinn mað- Ur og hefur rnarga glugga opna. Og hann horfir glaðvakandi út um þá alla og túlkar af hagleik og festu, það sem honum ber í skynjan og drauma, gróporður og minnilegur fremur en fagur- ^iáll. Mætti færa til þess ntörg dæmi, þó að rúmsins vegna sé það °gerlegt hér. En af þessu leiðir, að skáldskapur Þórodds er ekki þeirrar tegundar, sem leiðir til skjótrar frægðar og aðdáunar. Hitt kæmi mér ekki á óvart, þó að af honum yrði furðu margt eftir, þeg- ar sáld tímans fer að halda liinu vandaða í skáldskap vorrar tíðar hl haga. Þar á ég engu síður við Ijóðaþýðingar Þórodds, bæði eftir Élake og mörg önnur brezk öndvegisskáld, t. d. W. B. Yeats, John Éeats, Thomas Moore, Robert Browning, Robert Burns og fleiri. ^essi upptalning nægir til J:>ess að sýna, að hér er ekki valið af verri eudanum. En hitt er þó ekki minna um vert, hve þýðingar Þórodds
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.