Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 72
sem hi'in vill. Atómvísindamenn og stjórnmálagarpar hugsa um hana fyrir okkur. Þá sál, sem e£ til vill verður að engu gerð, slökkt í einni andrá. Þá sál forðumst við að tala um. Tölurn heldur um sólskinið. Tölum ekkert. Helzt skulum við reyna að gleyma. En leikhúsið vill ekki leyfa okk- ur að gleyma. Komi sá dagur að leikhúsið hætti að hrópa til okk- ar: Þú ert, verður ekkert til leng- ur, livorki leikhús né við sjálf. Því leikhúsið er allt I senn, skemmtun, tilbreyting, flótti, það er bókmenntir, lífsvenjur, sönnun vaxandi menningar. Leikhúsið er líka ótalmargt fleira. En — væri leikhúsið ekki einnig eldingavari, sem í stað þess að leiða eldingarn- ar frá, reynir að höndla þær, gæt- um við eins vel tekið leiktjöldin, búningana og allt hvað tilheyrir leikhúsi, og fleygt út í geymslu- skúr, eins og leikfangi, sem börn- in eru orðin leið á. Leikhúsið er ekki leikfang handa þreyttum börnum. Ekki heldur dægrastytting full- orðnum, sem halda að þeir hafi engu við þroska sinn að bæta. Leikhúsið er handa fólki, sem getur sagt: „Ég er“. Ég finn að ég lifi og er. Unnur Eiriksdóttir íslenzkaði. Rímleikur (FIKT VIÐ FORNHÁTT) Morgunleik margan mjúkum blökum hófar fyrr hófu, hörð kvað jörð við. Gjöfult þá gafst grund um stundu ofleeti Ufsa, Iðils grip þýð. Kveðið var kveeði. Kceti i seeti brag — marga bragi — bjó til og hló. Flugu um flöt fljótattdi skjótleg óðskref Æðings Undur var stund. Sigurður Jónsson frá Brún.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.