Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 54
142 EIMREIÐIN var þýdd á mörg tungumál. Með henni liafði Nis Petersen skipað sér á bekk meðal fremstu skálda Danmerkur. Um þær mundir, sem sagan kom út, dvaldist hann í Fær- eyjum. Hann hvarf þaðan heim til Danmerkur líkt og sigurvegari. Frægð og velmegun blasti allt í einu við honum. Um þetta leyti kvæntist hann Ellen Malberg, er greitt hafði ljóðum hans veg að hjörtum dönsku þjóðarinnar með listrænum flutningi. A fyrstu hjú- skaparárum sínum ferðuðust þau hjónin um írland, flökkuðu, ef svo mætti að orði kveða, með pjönkur sínar á múlasna, sváfu undir ber- um himni og lauguðu sig í fljótum írlands. Þannig kaus skáldið að haga ferðum, kynnast þjóðareðl- inu. Á þessum ferðum safnaði hann drögum að skáldsögunni Spildt mcelk, sem lýsir innanlands- ófriðnum í írlandi í lok fyrri heimsstyrjaldar. Bak við hversdags- legt nafn bókarinnar felst tregi yf- ir blóðinu, sem úthellt var, manns- lífum sem fórnað var til einskis. Bókin er í heild árás á borgara- styrjaldir. Einn af vinum Nis Petersen hef- ur í endurminningum sínum brugðið upp mynd af heimili þeirra hjónanna í Kaupmanna- höfn. Samkvæmt lienni var Ellen Malberg í senn góður félagi, hus- móðir og listakona. Við lilið henn- ar hefði því mátt ætla, að skáldinu vegnaði vel, en raunin varð önnur. Kyrrlátt hversdagslíf þoldi hann ekki. Allt, sem minnti á varanleik, varð honum fjötur, einnig sam- fylgd góðrar konu. En á þessum árum yrkir hann þ° ballöðuna um borgarstjórann í Gal- way, sem sjálfur hengdi son sinn fyrir morð, lofsöng um manninn, sem víkur ekki hársbreidd frá veg1 skyldu og sæmdar. Þetta söguljóð frá írlandi er kjarnyrt, á köflum gáskafullt, en með undirstraum þungra örlaga: Det er sket i et land, der er grát som s01v — en langsommeligt stigende gry. Nede stod pakket krop mod krop hver sjæl fra en s0vnl0s by. Spærret var vejen til galgens sted, og lammet var b0dlens mod; men loven forlangte tand for tand og blod for alt udgydt blod. Et vindu bued’ sig bredt og h0jt lor folket i fangslets mur; — en far sás lier trykke en s0n til sit bryst; bag vinduets armatur. Om stínnens hals var en 10kke lagt; — sá skiltes de rædselsfuldt ad. Og ikke en sjæl har siden set den dommer i Galway stad.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.