Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 17
Saga, eftir Gunnar Gunnarsson Þá var komin dögun. Og nú gat hann ekki fundið upp á neinu fleira að taka sér fyrir hendur. Það var ekki um annað að gera en að fara inn. Hann leit um leið til beljunn- ar. Það var dimmt í f jósinu, svo að konan hlaut að hafa sótt lamp- ann, meðan hann var úti. Hann lasddist eins og óbótamaður inn göngin, en nam staðar fyrir fram- an baðstofuhurðina. Og þar heyrði hann það, sem hann hafði óttast: gráthljóð heggja barnanna. Drengurinn litli og telpan grátbændu niönnnu sína um mat-mat-mat. Og þarna stóð karlmennið niikla og skalf, ráðalaus. Inn á við grét hann sjálfur, eins og barn, úrræðalaus og örvilnaður. Og hann fann ekki sinn eiginn sult. Eða hann sameinaðist sorg- inni. Hann heyrði hughreystingar- orð konu sinnar: „Þegar kýrin er búin að éta og drekka, fer ég að m jólka hana. Verið þið nú róleg á meðan.“ En það var örvæntingarhreim- ur í röddinni. Þá þyrmdi yfir hann vonleysið. Hann skjögraði fram í dyrakof- ann. Seildist eftir einhverju, sem stungið var þar í bitakverk. Og rakti utan af skurðarhnífnum strigareim, er átti að verja hann ryði. Um annað var ekki að velja. Hann varð að slátra kúnni. Mjólkurlöggin úr henni gerði ekki nándarnærri að hrökkva handa honum, konunni og börn- unum. Fengju þau ekki annað, mundi ekki líða á löngu, að þau færust úr hungri. En hve lengi mundi þá kýrin endast þeim? Kaldur sviti angistar og ör- væntingar stóð í dropum á enn- inu á honum. Og hvað eftir ann- að mælti hann fyrir munni sér: „Guð h jálpi mér — guð hjálpi mér — guð hjálpi mér.“ Hann stakk hnífnum aftur í bitakverkina og fór inn. Börnin þögnuðu um leið og hann opn- aði baðstofuhurðina. Konan leit á hann. Hún var stóreyg og brún- eyg, fölleit og mögur. Augu þeirra mættust. Hann leit und- an og settist hljóður. Þau sátu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.