Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 41
UNGIR LISTAMENN: Sigurður Björnsson óperusöngvari. Ungur Hafnfirðingur, Sigurður l'jörnsson, óperusöngvari, hefur að undanförnu getið sér gott orð fyr- tr söng sinn í Þýzkalandi og víðar 1 Evrópu. Hann hefur verið fast- ráðinn við ríkisóperuna í Stuttgart síðastliðin tvö ár og á liðnum vetri söng hann þar í samtals 19 óper- urn. Hann er ráðinn þar í eitt ár 1 viðbót, en dvelst nú í sumarleyfi hér heima, og á að vera kominn aftur til óperunnar 15. september í haust. Auk þess, sem Sigurður Ejörnsson hefur sungið víða um Þýzkaland, hefur hann komið fram 1 ýmsum öðrum löndum, meðal unnars hefur hann oft sungið á Spáni, en þar söng hann t. d. í fyrra guðspjallamanninn í Matthe- usar-passíunni. Einnig hefur hann sungið í Tékkóslóvakíu, Austur- ríki, Hollandi, Belgíu og Dan- utörku. Sigurður er fæddur i Hafnarfirði 1932. Foreldrar hans eru hjónin Guðfinna Sigurðardóttir og Björn Árnason bifreiðastjóri. Að afloknu námi í Elensborgarskóla stundaði Sigurður nám í Tónlistarskólanum í Reykjavík, þar sem hann nam fiðluleik í fimm ár, og var Björn Ólafsson konsertmeistari kennari lians. Á þeim árum var Sigurður einnig í söngtímum hjá Guðmundi Jónssyni óperusöngvara og ítalska söngkennaranum Primo Montan- ari, og loks var hann eitt ár við söngnám í Tónlistarskólanum, og var kennari lians þar Kristinn Hallsson óperusöngvari. Sigurður útskrifaðist úr Tónlist- arskólanum í Reykjavík vorið 1956, og um liaustið fór hann ut- an til framhaldsnáms og innritað- ist í Tónlistarskólann í Múnchen í Þýzkalandi. Þar stundaði hann 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.