Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 33
EIMREIÐIN 121 bar hag og framtíðar heill landa sinna fyrir brjósti, þess vegna er frásögn Vilhjálms Stefánssonar urn hann og þessa atburði, í bók- inni Iceland The First American Republic, villandi ómakleg. Vilhjálmur Stefánsson hefur ekki skilið Jón Ólafsson, e. t. v. voru þeir of líkir hvor öðrum. Hann leggur út af kvæði Jóns um Alaska og kemst að hinum fáránlegustu niðurstöðum um liöfund þess, en hefur þó aldrei lesið kvæðið sjálfur nema í þýðingu dr. Wat- son Kirconnell, en því miður hefur þýðandinn f'laskað illa á tveim seinni stefunum. Kvæðið sannar einmitt alvöru og einlægni Jóns Ólafssonar í þessu máli. Hann er staddur í Kodiak, Alaska, þegar hann yrkir kvæðið, og er snortinn af náttúrufegurð þessa óbyggða lands og finnst það næstum syndsamlegt að raska eyði-ró þess. Kvæðið er svona: Ég hvíli’ í svölum skugga grænna greina í grasi mjúku sjávar-hamra við; hér finnur hjartað fró og létti meina við fugla-söng og marar-báru nið. Mér finnst ég þekkja’ að fornu þenna klið, mér finnst ég útlegð minni læri að gleyma, mér finnst að hér ég geti fundið frið, mér finnst að hér sé gott að eiga heima. En stundum nærri sýnist mér það synd með solli byggðar landsins tign að skerða og inni fornu eyði-ró að raska — Ó, ekki’ ef þín in munarfagra mynd vill móðurlausum íslands börnum verða framtíðar-ból og fóstra ný, Alaska! Kodiak Isl., Alaska, 29. okt. 74.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.