Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 81
EIMREIÐIN 169 voru ekki lagstir í gröf sína; en svona er það samt, það gerir alltaf ciálítið strik í reikninginn, þegar áformuð jarðarför breytist í upp- risu, en . . . nei, þegiðu munnur, sagði kerlingin, þú hefur meira en nóg talað. A stundum geta greinarmerkin í setningunni sagt meira en orðin sjálf. Og á stundum er handhægara, ýmissa orsaka vegna, að grípa lil þeirra en orða, einkum þegar unnt er að segja meira með einu grein- armerki en í mörgum orðum. Ég mundi t. d. álíta, að eitt spurning- armerki gæti sagt mun meira, varð- andi tvær þessar fyrri leiksýningar, heldur en gert yrði með mörgum orðum. Á undan báðum þessum leiksýningum var framinn ljóða- lestur, sem ég mundi setja innan gæsalappa, ef hann kæmi mér nokk- uð við sem gagnrýnanda. Við þá þriðju leiksýninguna mundi ég setja þrjá punkta, sem þýddi það, að setningunni væri ekki einungis ólokið, heldur yrði lienni aldrei lokið. Semsagt — gott. Og svo var það fimmta leiksýn- ingin, hún fór líka framhjá mér — hafi mér verið sendir aðgöngumið- ar, komust þeir ekki til skila frekar en að þeirri fyrstu; hafi verið ætl- ast til að ég keypti þá sjálfur, þá hvarflaði Jrað aldrei að mér. Sú leiksýning fór fram á hinu glæsileg- asta sviði, sem hér er völ á til slíkra hluta; á hinum víðkunna súlnasal, Jrar sem fleiri lilandi lík hafa skál- að fyrir sjálfum sér og hvort fyrir öðru, en á nokkrum stað öðrum hérlendis á ekki lengra tímabili. Mér er sagL að Jtar hafi verið til- tölulega fámennt í Jjað skiptið — og eiginlega enginn sýnst skemmta sér verulega. Það er nú einu sinni einhvernveginn svona með þessar bara Jrykjast jarðarfarir, Jjar sem ætlast er til að allir geti skemmt sér — Jrær geta alltaf snúizt upp í alvörujarðarfarir ... að vísu ekki fyrirvaralaust, en |)ó er eins og J)að komi alltaf ó])ægilega við alla við- stadda; ekki kannski beinlínis fyrir ])að, að það sem átti að vera bara að Jtykjast hefur snúizt upp í al- vöru, heldur öllu fremur vegna Jress, að ])eir verða að reyna að láta sem Jæir hafi ekki tekið eftir ])ví og viti ekki betur en allt sé JætLa bara að Jrykjast. Og svo að ég víki aftur að grein- armerkjunum og notkun J)eirra í stað orða eða el' orð ])rjóta, ])á vil ég nota tækifæri til að lýsa yfir ])ví, að ég er ekki fyllilega sannnála ])eim, sem vilja hafa orðið listahá- tíð innan gæsalappa. Þetta getur vitanlega alltaf verið umdeilanlegt smekksatriði, og fer að sjálfsögðu rnjög eftir aðstæðum. Það sem mér gengur fyrst og fremst til, er ég tel mig því mótfallinn er ])að, að við megum ekki ofnota greinarmerkin, ekki fara með þau eins og við höf- um farið með orðin sjálf, gera J)au áhrifalaus og merkingarlaus ...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.