Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 71
EIMRF.IÐIN 159 yfir sjálfum sér. Og þá ræðu lieldur hann í þeim undarlega, lokaða af- kima, sem nefnist hugskot manns. Þegar hann að síðustu opnar hug- skot sitt og öllum er leyft að skyggnast þar inn, sér hann verk sitt, þegar tjaldið er dregið frá sér hann undrið gerast, þá og ekki fyrr. Heima, við vinnuborð sitt var hann aleinn. Aleinn sat hann þar, höfuðið fullt af hugmyndum, til- finningum. Loksins þegar tjaldið er dregið frá, sér liann og finnur verk sitt verða lifandi, sér áhorfendurna glæða það lífsanda. Hefur skáldið þá engan boðskap að flytja, munuð þið spyrja. Vissu- fega hefur hann það. Þann boð- skap að fá ykkur til að spyrja ykk- l'r sjálf, og kalla fram svar. Svarið, sem hann fær frá áhorf- endabekkjunum kemur skáldinu °ft á óvart. Veldur honum mikill- ar undrunar. Orðum sínum hefur hann raðað í ákveðið form, famma, meitlað þau og fágað, þangað til hann óttast jafnvel að það svar, sem hann óskar að fram- kalla, liggi næstum of ljóst fyrir. Svo gerist það, þegar tjaldið hefur verið dregið frá, að öll þessi orð fá nýtt líf, nýtt inntak, sem hann sjálfan óraði ekki fyrir að í þeim leyndist. Skáld og leikritahöfundar ''inna ekki alltaf verk sín af jaeirri höldu, hlutlausu skynsemi, sem þeir sjálfir ímynda sér. Ómeðvitað gerist það oft að skáldinu tekst að hræra einhverja strengi hinnar stóru sálar. Hann veit það ekki fyrr en hann sér það í augum áhorfand- ans. Skynjar það í þögn hans. Heyr- ir röddina, sem segir: Þú ert. Þá fyrst finnur hann að hann er. Á þessu óskýranlega svæði, sem liggur í loftinu milli leiksviðs og áhorfenda siglir draumaskip leik- hússins, hlaðið raunveruleika, — þeim raunveruleika, sem í dags- birtunni leikur feluleik að baki kæfandi smámuna hversdagslífsins. Kallið það streymandi fljót, eða hvað ,sem ykkur þóknast. Ég kalla það haf, voldugt faðmandi haf, þar sem allar sálir mætist og verða að einni. Hversu stórt, skrautlegt eða lítið og einfalt leikhúsið er, án þessa hafs er ekkert leikhús. Leikhúsið er ef til vill í fjár- þröng. Fólk sækir aðra staði frem- ur í dag. Samt sem áður, kvik- myndahús, útvarp, jafnvel sjón- varp, ekkert mun útrýma leikhús- inu eða gera það úrelt. Milli hlustandans og hátalarans, kvikmyndahússgestsins og hvíta tjaldsins, hefur þetta ltaf verið þurrkað upp, maður er á þurru landi, litlum friðsælum bletti, skynjar það sem fyrir augun ber, skynjar sjálfan sig, einan, ekki sem þátttakanda alls sem er. Það er hægt að láta sér líða ágætlega sem áhorfandi í kvikmyndahúsi eða sem útvarpshlustandi, en lifandi þátt- taka er þar útilokuð. Því það er stór munur á því að hugsa sér að mað- ur sé á siglingu eða vera það raun- verulega. Sjóferð getur orðið erfið, óþægileg. Engin ástæða til að verða sér úti um sjóveiki. Daglega lífið hefur nógan velting í för með sér. Sál heimsins getur átt sig fyrir okk- ur, og verið eða verið ekki hvar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.