Eimreiðin - 01.05.1964, Page 26
114
EIMREIÐIN
Manljóðaskáld
Hve oft er kcerast kvœðamanni
að kveðja dyra i sorgarranni
og syngja um greifans glœstu borg,
er gistir hana pögul sorg.
En jafnvel húsmannslireysið getur
á hlýju skógar treyst, þótt vetur
við bóndann stigi dáradans
og deyði allar vonir hans.
Öll heimsins dýrð, sem hug minn seyddi
til hœða og mig forðum leiddi
urn auðnu minnar anganskóg —
mig eins og purs á tálar dró.
Hin Ijúfa mynd, sem lengst mig dreymdi
hvert leyndarmál, sem lijartað geymdi,
minn ástardraumur, upphefð min,
var óráðsblekking, draumasýn.
Já, mörg hafði skúrin tniðlað gjöfum
mitina feðra týndu gröfum,
er liéðan bjó sig hinzta sinn
að heiman, yngsti bróðir minn,
svo vaskur, knár i allra augum,
með eld i barmi, prótt i taugum.
En loks við endurheimtum liann:
hrakfallabálk og tugthúsmann!
Og hnjákan, sem i æsku eg unni
og öllum betur seiða kunni
úr bláum augum eldinti pann,
sem inni fyrir heitast brann —
á heimsins veiðivang var kölluð,
en varð um siðir illa spjölluð,
pvi yndi hennar, œskudáð,
varð einni Jörfagleði að bráð.