Eimreiðin - 01.05.1964, Page 25
EIMREIÐIN
113
hrekur á flótta harma mina:
Hlíðarskógur kveðju sina
suður um londin sendir mér!
Þegar vorsins vindar hlaka
vœngjum hreiðum, stefnu laka
norður yfir Alpafjöll,
veit eg, að peir vilja gera
vini sinum greiða og bera
með sér kveðjuorð hans öll:
„Hjartans kveðju i hljóði lestn
Hliðarskógi og dreifðu heztu
anganhlómum yfir hann.
Læðstu hljótt við glugga og gœt.tir, —
gaman vœri, ef þú mættir
koma við i klerksins rann.
Komdu við hjá Kötu i Stafni,
kysstu hana i minu nafni,
gef henni draumsins gullaskrin!
Megi hún ásta og yndis njóta
og á draumsins vængjum þjóta
hratt sem hlærinn — heint til min!
Hún skal sitja á svölum hljóðum
seint á kvöldin, hlýða Ijóðum,
gæla hlitt við gullin hlóm.
Kötu ást og yndi dreymi;
ylur suðurlanda streymi
fra^n i mýksta fingurgóm!
Ef hún skyldi um óttu vakria,
ei má Kata litla sakna
djásna er veitti draumurinn.
Láttu syngja svani alla,
svo hún megi hrópa og kalla:
Hvilik dásemd, drottinn minn!“
8