Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Side 31

Eimreiðin - 01.05.1964, Side 31
EIMREIÐIN 119 *rciic Ocean Bisrrow ?oint Barrow UNIMAK Pacifíc Ócean A þessu korti sést hvar KocLiak er staðsett. Á eynni eru stærstu fiskistöðvar í Alaska og þar eru líka herflotastöðvar. íbúunt hefur vegnað þar vel og vonandi ná þeir sér fljótlega aftur eftir jarðskjálfta- og flóðöldu áföllin. öllum aðstæðum og setti sig strax með lífi og sál inn í þeirra aðal- vandamál, sem var að finna heppilegt nýlendusvæði. Hann ráðfærði sig við Marston Niles lögfræðing í New York, niikinn vin íslendinga, um framtíð þeirra í Vesturheimi, og benti Niles honum á Alaska. Jón útvegaði sér nú allar þær upplýsingar um Alaska, er liann náði í og kvaddi síðan landa sína í Milwaukee á fund snemma í júlí 1874. Voru þrír menn kjörnir til að fara til Alaska í landskoðunarferð: Jón Ólafson, Ólafur Ólafsson og Páll Björnsson.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.