Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Side 34

Eimreiðin - 01.05.1964, Side 34
Sigurður Einarsson í Holti: Þóroddur Guðmundsson skáld frá Sandi i Haustið 1935 kom í Kennaraskólann í Reykjavík og gerðist nern- andi minn piltur vel þrítugur að aldri, Þóroddur Guðmundsson. Mér voru tjáð þau deili á honum, að hann væri sonur hins þjóð' kunna skálds Guðmundar Friðjónssonar á Sandi í Aðaldal og konu hans Guðrúnar Lilju Oddsdóttur. Ég get ekki neitað því, að niei lék nokkur forvitni á því að kynnast þessum pilti, og raunai ekki allskostar uggiaus um, hversu með okkur kynni að fara. Svo stóð á, að við Guðmundur Friðjónsson höfðum þá fyrir skeininstu háð sennu mikla í ræðu, riti og útvarpsfyrirlestrum um bókmenntn og menningarmál, og báðir gengið allóhlífisamlega fram. Ég Sat búizt við, að undiröldu af þeirri orrahríð kynni að gæta í viðhorfi Þórodds til mín, en á því bar aldrei. Hann varð mér mjög hugþekk- ur nemandi og færði sér þakksamlega í nyt þá leiðsögn, sem mei var auðið að láta í té. Síðan hafa kynni okkar haldizt, stopul með köflum, en jafnan góð. Og nú er þessi nemandi minn senn sextug-

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.