Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Side 43

Eimreiðin - 01.05.1964, Side 43
Fjögur kvædi Eftir Einar M. Jónsson Einar M. Jónsson skáld andaðist 4. júní síðastliðinn tæplega sextugur að aldri, en hann var fæddur 1. desember 1904. Hann var lesendum Eimreiðar- innar að góðu kunnur og hefur á undanförnum árum birt í henni mörg kvæði, síðast í janúar-apríl heftinu í vetur, og hér birtast fjögur kvæði eftir hann. Skógurinn Ég pekki skóg pöglan, einmana, drjúpandi i rökkurró, rændan sólu. Lifa lauf lidinna ára á grœnum greinum. Grúfir i leynum fortíðar minning og framtiðar geigur. Smáblóm skógarins brá sina byrgja og sólina syrgja. Skógurinn vakir, skógurinn biður rökkvaðra daga og draumlausra nátta. Hljóðlaust er vængjatak villtra fugla, er svifa til engra átta.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.