Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Page 44

Eimreiðin - 01.05.1964, Page 44
132, EIMREIÐIN Djúpl. i jörðu dreyri skógarins dunar einrœmum nið, en tjarnir móka og ómur er enginn yfirborð skógarins við. Um pögn biður pögnin og rökkur rökkrið og rósemin kalda um dýpri frið. Og konan, sem kemur i skóginn, Hún krýjmr hljóðlát og ein. Hún á skóginn. Hennar er sorgin. Hrunin er borgin. Sólin sigin er skein. — Mörg eru mein. . .. Gangstéttarblóm Þau vaxa úr mold á milli steina Mölin hrjúfa blöðin sœrir. Skugginn kaldi fölva færir. — Fátt, sem endurnœrir. Brotin og af börnum slitin, fótumtroðin, fyrirlitin, bitin. Hér skal lifað oki undir. Enginn ræður, hvar hann fæðist. Þráin leitar langar stundir fram á grænar grundir. Harðir sólar kreista og kremja, kraminn leggur vægðar biður. — Enginn heyrir — aldrei friður.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.