Eimreiðin - 01.05.1964, Síða 45
EIMREIÐIN
133
Stéttarblóinin biðja vindinn:
Blœr, þú himinborni andi,
jrjdls og kominn lífs frd landi,
heyr þú oss, sem d þig hrópum,
örlögvaldur,
oss, sem liðum langar stundir.
börn vor frelsa, frœ vor berðu
fram d grundir,
fram d grœnar grundir.
Blœrinn þýtur, blcerinn niðar
bláum himni undir
— heyrnarsljór, d haustin kaldur.
Orfeus
Nornir mig dcemdu úr leik og til Hadesarheima,
harpan min fylgdi mér þá,
og Evrydíka í cesku sinni var nálœg:
drin, lifið. Knúin af brennandi þrd
til dagsins hóf ég hörpuna d arma mína
hennar strengi að slá.
Svipirnir minntust þá heiðrikju horfinna daga,
livarf þeim fölvi af brd,
og Hades með sleinrunnið hjarta viknaði og gaf mér
heimfararleyfi, uppfyllti mína þrd:
að árin risu — ef ekki ég liti til baka —
aftur úr timans sjá.
Hvort leit ég aftur, er líf mitt ég var að höndla,
og Ijósbrún dagsins ég sá.
Arin mér hurfu um öxl eins og blcevindar þytu.
Ó, Evrydíka, þú lif mitt, kvalinn af þrá
hrópa ég á þig, en harðlcest er dyrum öllum
Hadesar veröld á.