Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Side 47

Eimreiðin - 01.05.1964, Side 47
Danska skáldiS Nis Petersen Eftir Arnheiði Sigurðardóttur magister Fyrir allmörgum árum var ég stödd í hópi fjölmennra áheyrenda 1 salarkynnum danska stúdentafé- lagsins í Kaupmannahöfn. Ung, glæsileg kona stóð á sviðinu og flutti ljóð — sýnishorn af ljóða- Fveðskap Dana á árunum milli heimsstyrjaldanna. Yfir framsögn hennar allri var sérkennilegur, heillandi blær. Ljóðin mælt af tftunni fram, eins og þau kæmu h'á eigin brjósti, en svipbrigðaríkt andlit listakonunnar endurspeglaði innihald sérhverrar ljóðlínu á lát- lausan, töfrandi hátt. Einn höf- undur skipaði greinilega öndvegið. Nafn hans var að vísu að sama skapi hversdagslegt eins og ljóð hans voru sérstæð. Ég festi mér það ekki í minni. En ljóðin — einkum eitt þeirra — urðu mér harla minnisstæð og andlit kon- unnar, sem flutti þau. Þetta var danska leikkonan Ell-

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.