Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Síða 49

Eimreiðin - 01.05.1964, Síða 49
EIMREIÐIN 137 skeið, en hvarf þó frá því er nálg- aðist lokapróf. Hann hafði afráðið að snúa sér að blaðamennsku og gerðist nú fastur starfsmaður við stærsta blaðið í Holbæk. Til blaða- ttiennsku var hann sem kjörinn, og sambandi hans við dönsk blöð lauk ekki að fullu, fyrr en með dauða hans. Yfirmaður lians, ritstjórinn ^er Stavnstrup, lýsir honurn svo, að hann hafi þá verið kyrrlátur, prúður og aðlaðandi nngur maður. Hn einmitt á þessum árum verð- l*r bylting í sálarlífi Nis Petersen. Hann hafði lilotið strangkristilegt uppeldi á borgaralegu heimili með föstum, rótgrónum venjum. En nú 'ar hann allt í einu kominn í snertingu við umheiminn. Stríðsár- tn voru á enda, — tíðarandinn gegnsýrður af óró og upplausn. Fé- fagi hans á þessu tímabili ævinnar var ungur Norðmaður, Johannesen ■tð nafni, gáfaður maður með flakk- arablóð í æðum, er átti síðar eftir að rata í mörg ævintýr. Johanne- sen hafði djúptæk áhrif á þroska- feril Nis Petersen. Undir hand- leiðslu þessa manns brauzt hann út fyrir múra hins borgaralega lífs, en mnan þeirra hafði honum verið ætlað að staðfestast. Leiðsögn ömmu hans, frú Nissen, var nú lokið. Danski bókmenntafræðing- urinn, Hans Brix, kemst þannig að ot'ði um viðskilnað þeirra: „Svo rík ttök átti þó persónuleiki hennar í sál hans, að hann skynjaði hið öreytta lífsviðhorf sitt á stundum sem synd, fannst hann hafa gerzt brotlegur. Samvizkan nagaði hann svo sem skýrt kemur fram í hinu fagra kvæði hans um liönd hennar Þannig búinn var Nis Petersen löng- um á ferðum sinum. (St0v, nefndi hann kvæðið), er hann orti um hana látna.“ Eftir þriggja ára blaðamennsku í Holbæk kvaddi Nis Petersen stað- inn. Brottförin minnti helzt á flótta. Þrátt fyrir áðurgreint álit Per Stavnstrup hafði hann um það er lauk orðið hinum betri borgur- um í Holbæk ærin hneykslunar- hella með líferni sínu. Borgarinn, Nis Petersen, var horfinn úr sög- unni, en skáklið komið fram á sjónarsviðið. Leið hans lá nú til Kaupmanna- hafnar, en þar hugðist hann leita sér frekari frama sem blaðamaður. Sú tilraun fór þó með öllu út um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.