Eimreiðin - 01.05.1964, Side 53
EIMREIÐIN
H1
Hendes 0jne var engang som blanke stjerner
— blanke stjerner er til tr0st og miskundhed; —
Og alt levende tog kraft af deres styrke,
og al sorg blev mindre tung i deres fred.
Hendes 0jne er i dag som kolde kloder,
og n0dt0rftigt má de láne deres glans.
Kolde kloder ligner tiggere, som danser,
og jeg frygter disse pjnes tiggerdans.
Skáldið hafði nú kynnzt alvöru
ástarinnar, en jafnframt sannfærzt
l<m eigið óstöðuglyndi. En skáld-
þfoski Nis Petersen hafði eflzt, og
•l þessu tímabili urðu til sum þeirra
Ijóða, er lengst munu ltalda nafni
hans á lofti, svo sem Et kvad om
(‘n knes fra Peene, stórbrotið sögu-
Ijóð frá tímum vindversku styrjald-
anna og minningaljóð um Kit (Kit
ln memoriam), sem þýtt hefur ver-
’ó’ á íslenzka tungu.
Hin rótgróna óánægja hans með
Ulveruna, sem ef til vill var sprott-
>n af veiklyndi hans og Jtrekleysi í
Hamkvæmdum og ákvörðunum,
Veik nú um liríð fyrir markvissu
sýarfi og rannsóknum. Hann hafði
akveðið að skrifa sögulega skáld-
s°gu frá Róm á keisaratímanum.
^yrir honum vakti að bregða upp
niynd af menningarlífi, er skorti
mark og mið, líkt og samtímann
skorti að dómi sjálfs hans, lýsa tog-
streitunni milli listar og siðgæðis.
Sumarið 1929, þegar Nis Peter-
sýn hafði safnað drögum að bók
Slnni og skrifað fyrsta hluta henn-
ar. varð önnur kona á vegi lians,
kllen Riilmann, gáfuð, listhneigð
^ugsjónakona, sem hafði yndi af
ln’í að styðja ungar, leitandi sálir.
Htin opnaði honum hús sitt og
studdi hann með ráðum og dáð,
unz hann hafði lokið verkinu. Vin-
átta þeirra entist, meðan bæði
lifðu. Frú Biilmann var einlæg trú-
kona. Hún hafði sett sér J:>að tak-
mark að leiða Nis Petersen aftur
í náðarfaðm kirkjunnar. Hann
leyfði henni að gera þá tilraun,
sem vitaskuld var fyrirfram dæmd
til að misheppnast. En innri bar-
áttu og togstreitu hafði hún eigi
að síður kostað hann, og Jjess kenn-
ir í bókinni.
Sandahnagernes gade, en svo
nefndi Nis Petersen sögu sína, ger-
ist í Róm hinni fornu á dögum
Markúsar Árelíusar. Sagan greinir
]jó lítt frá lífi hástéttanna í Róm.
Það eru iðnaðarmenn og Jirælar,
sem svip sinn setja á hana. Og
skáldið hafði gerkannað sögusvið
sitt. En fyrst og fremst er liann að
lýsa samtíðinni og sjálfum sér í
gervi höfuðpersónunnar, trúvill-
ingsins Marsellusar, sem bíður að
lokum píslarvættisdauða af hreinni
tilviljun. Konurnar tvær, sem hér
hefur verið getið, urðu honum fyr-
irmyndir að aðalkvenpersónum
bókarinnar.
Fyrir ötula framgöngu frú Biil-
mann var bókin loks gefin út.
Hlaut hún frábærar viðtökur og