Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Page 55

Eimreiðin - 01.05.1964, Page 55
EIMREIÐIN 143 Nis Petersen og Ellen Malberg á ferð um frland. I’annig er lokamynd kvæðisins. Aður en leiðir þeirra Nis Peter- Sen og Ellen Malberg skildu, kom ut ljóðabók hans Til en dronning. ^ar hún lieiti eítir samnefndu kv®ði, er skáldið tileinkaði eigin- k°nu sinni. Óvíða gætir orðsnilld- ar Nis Petersen í ríkara mæli en í þessu f'agra Ijóði um gjöf sorgar- innar. Bókmenntafræðingar hafa þót/.t finna brest í þessu dýra keri — talið kvæðið ofhlaðið orðskrúði. En mundi ekki bitur reynsla fólg- in undir glæstu yfirborði þess. —

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.