Eimreiðin - 01.05.1964, Page 77
EIMREIÐIN
165
árvöllum og k. h. Guðrúnar Þorgrímsdóttur gullsmiðs á Bessa-
stöðum.
Veturinn eftir.
Haustið 1882, þegar heyinu var stolið, áttu þau hjónin, Jónas og
Sigríður, tvö börn, dreng á öðru ári og stúlku á fyrsta.
í sóknarmannatali Mjóafjarðar við árslok 1882 er 4. fjölskyldan
sem skráð er á Krossi, aðeins þau tvö, Jónas og kona hans. Dreng-
urinn er skrifaður tökubarn bjá ekkjunni, Gnðrúnu Jónsdóttur,
en stúlkan tökubarn hjá Jreim Gísla Eyjólfssyni og Halldóru.
(Samb. sóknarmannat. í Mjóaf. áður nefnt ár).
Qamalí handrit
Eftir
Alfred Kreymborg
Heimurinn
er gamalt pergament handrit
sem að sólin
og máninn
skrifa i dagbók sina.
Til að lesa allt par
parftu að vera leerður.
Djúpsœrri cn Visdómur faðir vor,
langsýnni
á pað sem ósýnilegt er, en Draumsjón móðir vor.
Til pess að meta gildi pess
verður pú að vera
lcerisveiim og trúnaðarvinur
pess sem bezt er og dýpst og eilifast,
eins og jörðin, moldin,----
eins og luifið.
Áslákur Sveinsson
þýddi.