Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 78

Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 78
EIMREIÐIN Höfundatal ÞRÁINN EGGERTSSON hagfræðingur fæddist 23. apríl 1941. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1961, lauk B.A.-prófi í hagfræði frá Manchester-háskóla á Englandi 1964 og doktorsprófi í sömu grein frá Ohio State háskóla í Bandaríkjunum 1972. Þráinn var starfsmaður O.E.C.D. 1964—1965, en er nú lektor í Viðskiptafræðideild Háskóla íslands. DAVÍÐ ODDSSON fæddist 17. janúar 1948. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1970 og stundar nú laganám við Há- skóla íslands. Davíð var leikhúsritari Leikfélags Reykjavíkur 1970—1972. Nokkur leikrit eftir hann og fleiri hafa verið flutt hér í leikhúsum. Davíð var kjörinn borgarfulltrúi í Reykjavík í byggðakosningum 1974. JORGE LUIS BORGES skáld fæddist 24. ágúst 1899. Hann hlaut menntun sína í Svisslandi og við háskólana í Cambridge á Englandi og í Góðviðru (Buenos Aires) í Argentínu. Borges hefur verið landsbóka- vörður Argentínu og prófessor í bókmenntum við Góðviðruháskóla og er m. a. heiðursdoktor við háskólann í Oxford. Hann hefur skrifað fjölda bóka, samið skáldsögur og kvæði. Borges er áhugamaður um íslendinga- sögur og hefur komið t.il fslands. PUBLIUS OVIDIUS NASO skáld fæddist í Sulmo á Ítalíu 43 f. Kr. Hann nam lög og mælskulist í Rómaborg og heimspeki í Aþenu. Ovidius bjó í Róm, þangað til Ágústus keisari sendi hann í útlegð árið 8. Hann lézt árið 17, að því er talið er. UMMYNDANIR Ovidiusar, en efni þeirra sækir hann í gríska og rómverska goðafræði og sagnir, hafa haft mikil áhrif á bókmenntir og listir seinni alda. KRISTJÁN ÁRNASON menntaskólakennari fæddist í Reykjavík 27. september 1934. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1953, lauk B.A.-prófi í fornmálum frá Háskóla íslands og stundaði síðan framhaldsnám í fornbókmenntum og heimspeki við háskóla í Þýzka- landi og Sviss. Kristján er kennari við Menntaskólann á Laugarvatni og kennir einnig bókmenntir í Háskóla íslands. VALDIMAR KRISTINSSON viðskiptafræðingur fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1929. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1949, lauk viðskiptafræðiprófi frá Háskóla íslands 1955 og B.A.-prófi í landafræði og mannkynssögu sama ár. Valdimar stundaði framhaldsnám í hagrænni landafræði við Columbia-háskóla í New York 1955—1956. Síðan hefur hann starfað nær óslitið við Seðlabanka fslands og verið lengi ritstjóri Fjármálatíðinda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.