Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.01.1975, Blaðsíða 24
EIMREIÐIN f« íiiTycuinum * Ætlunin er að birta Á RITVELLINUM smágreinar og hug- leiðingar um menningarmál, bókaumsagnir og annað, sem veig- ur er i. Kjörorðið á J/essum vettvangi er tekið frá Terentíusi hinum rómverska: Homo sum, Iiumani nil a me alienum puto, —• ég er maður, mér er ekkert mannlegt óviðkomandi. ÖNDVEGISRIT ISLENZKUÐ Fámennri þjóð eins og íslendingum, sem á sér einhæfan menningararf, — sögurit, sálma og Bragamál, — er hætt við hvoru tveggja, að einangrast í þröngsýnislegri dýrkun lians einni eða að gleypa svo gagnrýnislaust við öllu útlendu, að eigin menning týnist eða salt hennar dofni. Erlendri múgmenningu virðist sífellt aukast hér ásmegin, fánaberar liennar í sjónvarpi, útvarpi, dagblöðum og kvikmyndum góla sína graðhestatóna, æra óstöðuga unglinga, útvatna andlega mennt og höggva þann- ig að rótum islenzkrar menningar, — islenzku þjóðarinnar. Þó má sporna við slíkri öfugþróun. Og það verður m. a. gert með þvi að veita erlendum menningarstraumum í íslenzkan farveg, auka þannig fjölbreytni og frjósemi. Nútímamenn þurfa að taka upp fallið merki manna eins og Jóns Þorlákssonar á Bægisá, er sneri Paradisarmissi Miltons á islenzka tungu, Svein- bjarnar Egilssonar, sem frægur er fyrir þýðingar sinar á Hóm- erskviðum, Gríms Thomsens, sem færði grisk ljóð í íslenzkan húning, Steingríms Thorsteinssonar, sem íslenzkaði grísk rit, Þúsund og eina nótt Serkja og Ævintýri H.C. Andersens, svo að nokkrir séu nefndir. Því er vakið máls á þessu hér, að áhugi og skilningur virðist nú tekinn að aukast á íslenzkun erlendra öndvegisrita. Verður þar fyrst fyrir lærdómsritaútgáfa Hins is- lenzka bókmenntafélags, sem þeir Sigurður Lindal prófessor og Þorsteinn Gylfason lektor standa að. I þeim bókaflokki liafa 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.