Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.01.1975, Blaðsíða 39
EIMREIÐIN á hafið og sagði með grátklökkri röddu: „Ekki voru það þessar strendur, sæfarar, sem þið hétuð að flytja mig til, ég bað ekki Um að fara til þessa lands! Hvað hef ég til saka unnið? Ekki eruð þið menn að meiri, þótt þið, hópur af fullorðnum mönn- Urn, beitið einn ungan svein brögðum?“ Ég hafði, meðan þessu fór fram, lengi setið grátandi, en hin illa áhöfn hæddi mig fyrir tár mín og herti róðurinn, þannig að skipið skreið hratt áfram yfir hafflötinn. ! Nú sver ég við guðinn sjálfan, og enginn guð stendur okkur nær en hann, að það sem ég ætla nú að herma frá er jafnsatt °g það er ótrúlegt. Skipið stóð allt í einu kyrrt í öldunum líkt °g það væri á þurru landi og stæði i nausti. Skipverjar voru furðu lostnir, en linntu þó ekki róðrinum, þeir drógu niður segl og hugðust með þessu móti halda skriðnum, en þá hindr- aði róðurinn vafningsviður, sem hlykkjaðist um árarnar og brúgnaklasar héngu niður á seglin. En guðinn sjálfur stóð þar, nieð sveig á höfði sér og með staf sinn, þakinn vínviðarlaufi, í hendi. Hann var umkringdur svipum villidýra: þar voru tigris- ^ýr> gaupur og dröfnóttir hlébarðar. Sumir skipverjar stukku fyrir borð, hvort sem þvi hefur valdið vitfirring eða skelfing. Pyrstur tók Medon að dökkna á hörund og hryggur bans bogn- aði i kryppu. Þá sagði Lykabas við hann: „Hvaða kynjadýr ertu nn að breytast í?“ en sem hann segir þessi orð stækkaði munn- Ur hans sjálfs og nasirnar þöndust út, húðin harðnaði og varð að hreistri. Og Lvbis, sem ætlaði að taka hraustlega í árarnar, Sa allt i einu hendur sinar skreppa saman, unz þær voru ekki lengur hendur, heldur eitthvað, sem mætti kalla hreifa. Og annar, sem greip eftir kaðli, saknaði allt í einu handleggja Slnna og steyptist aftur fyrir sig útlimalaus i hafið; afturendi ans varð eins og sigð i laginu eða líkur hyrndum hálfmána. eir fóru í loftköstum um allt og slettu löðri í kringum sig, þeii' ýmist stukku upp úr sjónum eða dýfðu sér á kaf aftur, það var likast því sem þeir stigju dans á öldunum, þeir sveifl- n®u sér á gáskafullan hátt og spýttu út um þandar nasir sér Þvi vatni, sem þeir höfðu áður sogað að sér. Af tuttugu mönn- nrn fyrir stuttu, því svo margir voru skipverjar, var ég einn efÞr- ^g skalf og nötraði af kulda og hræðslu og var vart með s.ialfum mér, er guðinn sagði við mig þessi huggunarorð: „Vertu ohræddur, við skulum halda til Naxeyjar“. Þegar þangað kom, 'ar ég vigður inn í helgidóm Bakkusar og hef síðan blótað þann guð“. Nú tekur Penþeifur til máls og segir: „Helzt til lengi höfum 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.