Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.01.1975, Blaðsíða 8
EIMREIÐIN ÞRAINN EGGERTSSON Ójöfnuður o g jafnaðarstefna I. INNGANGUR. Tilgangur þessarar greinar er að skýra frá fáeinuni hugmynd- um, kenningum og rannsóknum hagfræðinga og ýmissa félags- vísindamanna, sem nýlega hafa verið til umræðu og skipta framkvæmd jafnaðarstefnu í blönduðu Iiagkerfi nokkru ináli. Vísindamenn, sem við rannsóknir á þjóðfélaginu fást, hafa velt ójöfnuði og jafnaðarstefnu mikið fyrir sér. Félagsfræð- ingum verður tíðrætt um starfsgrein og stétt, en liagfræðingum um velferð. í klassískri hagfræði eru tveir þættir taldir ráða mestu um velferð, en þeir eru neysla og frístundir. Við þá er unnt að bæta mörgum öðrum, sem vafalaust skipta velferð miklu, og má þar nefna heilsufar, aðbúnað á vinnustað, um- hverfismál, félagslegt öryggi, persónufrelsi og stjórnmálaáhrif. Enn hefur ekki tekist að mæla velferð milliliðalaust, enda stendur svokölluð velferðarhagfi-æði völtum vísindafótum1. Og hvernig sem því er háttað, hafa hagfræðingar lítið fengist við að mæla sjálfa frumþættina í velferðarjöfnunni, svo sem neyslu og heilbrigði, en liafa í rannsóknum sinum á jöfnuði einkum fengist við atliuganir á dreifingu tekna og eigna. Tengsl tekna og velferðar eru margslungnari en ætla mætti,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.