Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.01.1975, Blaðsíða 52
EIMREIÐIN Tengsl Arnar við Megas og áhrif frá Degi Sigurðarsyni virð- ast Erni góður skóli. Hann má samt gæta þess að staðna ekki, og verður að muna, að meistararnir eru til að læra af, en síðan verður nemandinn að búa yfir eigin persónukrafti og styrk til að vaxa frá þeim og finna sína eigin leið. Ég hefði líklega átt að nefna það strax í byrjun, að ég harð- neita að taka undansláttinn i upphafi bókarinnar, Forhlað, til greina, og finnst sú afsökunarbeiðni með öllu óþörf. Bók er aldrei annað en það sem finna má á blaðsíðum hennar, og allt tal þar fyrir utan á upphafssiðu; um hvað ætti þar að vera; hvað ekki og hversu merkilegt það sé; er alger óþarfi og bara til að trufla lesandann. En snúum okkur aftur að ljóðum Arnar. Rondo nefnist ljóð á síðu 9. RONDO Þar fer séra Ólafur Ábúðarfullur yfirvegaður öðlingur Höfðingi heim að sækja Þéttholda eða öllu heldur svínfeitur Þar fer svín um svín frá svíni til svíns Pabbi þekkti hann þegar þeir voru yngri Hann barnaði mömmu fyrir hann Þar fer séra Ólafur Nokkuð skemmtileg mynd. Húmorinn af dálitið sérstæðri hlaupvídd eins og viðar í Skothljóð. Sama látalætið birtist í Hugleiðaranum. HU GLEIÐ ARINN Ætli þetta ekta plast sé unnið úr leir 52 Þessu hef ég verið að velta fyrir mér svona fram og aftur og aftur og fram og aftur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.