Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.01.1975, Blaðsíða 29
EIMREIÐIN Jón: Páll: Jón: Páll; Jón: Páll: Jón: Páll: Jón: Páll; Jón: Páll: Jón: Páll; Jón: Páll; Jón: Páll; Jón: Páll; Jón: Þú heldur að ég sé að spauga — en ef þú vissir hvað ég hef á samvizkunni þá sætirðu ekki svona rólegur. Ég hef bæði verið tekinn og dæmdur. (varlega) Og setið inni? Sjö menn flæktir í málið. En ég var höfuðpaurinn. Sá sem skipulagði allt svínaríið. Hvað saztu lengi? Ég var alltaf náðaður. Náðaður? — Nú það hafa þá varla verið stórglæpir. Við vorum teknir tíu sinnum í landhelgi á Sæunninni. Eg var auðvitað skipstjórinn. En forsetinn bjargaði okkur. Það væri surt í brotið ef það væri enginn forseti og kirkjuhátíðir. Þá sæti bara annar hver maður inni. Svo vilja menn leggja nið- ur forsetann. Það ætti heldur að fjölga þeim — hafa þá þrjá eða fjóra. (reynir að vera fyndinn) Engir smáræðis glæpir — ertu á lista hjá Interpól? Jú og meir að segja á svarta listanum hjá tollinum — ha! (sekkur ofan í drungalega hugsun) Ég hef hræðilega svarta samvizku. (skyndilega) Opnaðu. Ha! Það er læst. Læst — hvað? (hvíslar) Hurðin. (lækkar róminn ,— órólegur) Var bankað? Já — sko! Heyrirðu ekki? (hlustar og virðist heyra bank) Opnaðu maður. Nei, hvaða ímyndun er í þér. Víst var bankað — opnaðu. Hann er kominn með blandið. Nei það var . . . (í reiðilegum skipunartón) Opnaðu. (Páll hefur haft krepptan hnefann liggjandi á borðinu. Jón lítur snöggt á hann) Varst það þú sem bankaðir? (kippir að sér hendinni) Það var ekki bankað. Af hverju bankaðir þú þá? > iðasta setning Jóns, fullyrðing þvert á fullyrðingu, er kann- S s^ýrasta dæmið um það, sem áður er sagt. Að siðustu enn eitt um Sögu af sjónum: sögurnar í sögunni °g sögur, sem búa yfir hliðstæðu við rikjandi ástand, þótt hri fjalli um allt annað. Gott dæmi um þessa margföldun á gj. ásdandi er að finna aftarlega í leikritinu, þegar Pál 1 anð að gruna, að Jón sé morðinginn og hann sé sá eini, lamb'ð*11 61 kú'nn drepa; að hann sé síðasta fórnar- Páll: Jón: (reynir að breyta andrúmsloftinu — hress) Það verður gott að koma heim. Það gengur ekkert í þessari þoku. Við erum búnir að pjaska 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.