Eimreiðin - 01.01.1975, Page 29
EIMREIÐIN
Jón:
Páll:
Jón:
Páll;
Jón:
Páll:
Jón:
Páll:
Jón:
Páll;
Jón:
Páll:
Jón:
Páll;
Jón:
Páll;
Jón:
Páll;
Jón:
Páll;
Jón:
Þú heldur að ég sé að spauga — en ef þú vissir hvað ég hef á
samvizkunni þá sætirðu ekki svona rólegur. Ég hef bæði verið
tekinn og dæmdur.
(varlega) Og setið inni?
Sjö menn flæktir í málið. En ég var höfuðpaurinn. Sá sem
skipulagði allt svínaríið.
Hvað saztu lengi?
Ég var alltaf náðaður.
Náðaður? — Nú það hafa þá varla verið stórglæpir.
Við vorum teknir tíu sinnum í landhelgi á Sæunninni. Eg var
auðvitað skipstjórinn. En forsetinn bjargaði okkur. Það væri
surt í brotið ef það væri enginn forseti og kirkjuhátíðir. Þá
sæti bara annar hver maður inni. Svo vilja menn leggja nið-
ur forsetann. Það ætti heldur að fjölga þeim — hafa þá þrjá
eða fjóra.
(reynir að vera fyndinn) Engir smáræðis glæpir — ertu á
lista hjá Interpól?
Jú og meir að segja á svarta listanum hjá tollinum — ha!
(sekkur ofan í drungalega hugsun) Ég hef hræðilega svarta
samvizku. (skyndilega) Opnaðu.
Ha!
Það er læst.
Læst — hvað?
(hvíslar) Hurðin.
(lækkar róminn ,— órólegur) Var bankað?
Já — sko! Heyrirðu ekki? (hlustar og virðist heyra bank)
Opnaðu maður.
Nei, hvaða ímyndun er í þér.
Víst var bankað — opnaðu. Hann er kominn með blandið.
Nei það var . . .
(í reiðilegum skipunartón) Opnaðu. (Páll hefur haft krepptan
hnefann liggjandi á borðinu. Jón lítur snöggt á hann) Varst
það þú sem bankaðir?
(kippir að sér hendinni) Það var ekki bankað.
Af hverju bankaðir þú þá?
> iðasta setning Jóns, fullyrðing þvert á fullyrðingu, er kann-
S s^ýrasta dæmið um það, sem áður er sagt.
Að siðustu enn eitt um Sögu af sjónum: sögurnar í sögunni
°g sögur, sem búa yfir hliðstæðu við rikjandi ástand, þótt
hri fjalli um allt annað. Gott dæmi um þessa margföldun á
gj. ásdandi er að finna aftarlega í leikritinu, þegar Pál
1 anð að gruna, að Jón sé morðinginn og hann sé sá eini,
lamb'ð*11 61 kú'nn drepa; að hann sé síðasta fórnar-
Páll:
Jón:
(reynir að breyta andrúmsloftinu — hress) Það verður gott
að koma heim.
Það gengur ekkert í þessari þoku. Við erum búnir að pjaska
29