Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Qupperneq 13

Eimreiðin - 01.07.1975, Qupperneq 13
EIMREIÐIN — Pú segir, að listamenn sækist eftir að verða kapítalistar og séu harðir áróðursmenn. Er það þess vegna, sem þeir standa oft í innhyrðis erjum og eru óbilgjarnir og dómharðir í mati sínu á verkum annarra' listamanna? — Listin er brennipunktur lífsins — listin og trúin. Og í kring- um brennipunktinn eru alltaf mikil átök. Þó að samkeppni sé hvergi harðari en á vettvangi listamanna, er listamanninum ekki illa við þá, sem fara fram úr honuin, en honum svíður ef til vill að hafa mis- tekizt að ná markinu. Eg held, að list og trú séu tvær greinar á sama meiði, þær eru svo nátengdar. T. d. er það bczta, sem skapað hefur verið í tónlist, í raun og veru einhvers konar bæn eða lofsöngur til Guðs eins og passjónir Bachs eru óskýrt samband við hið æðra — Guð eða almætti. — Sagt er, að list verði að vera í tengslum við samtímann til þess að vera lifandi. — Já, það held ég líka. Því er ekki ólíkt farið um listaverk og tré. Þó að sólin sé aðallífgjafinn, verða ræturnar að liggja vítt og djúpt til að afla lífsviðurværis. Samleikur þessara tveggja króna, þeirrar sem leitar upp og hinnar, sem fálmar sig áfram í myrkri og ógöngum, er undur veraldar eins og listaverk mannanna. — Laxness hefur sagt, að menn mættu ekki ganga með steinbarn í maganum. Liggur Gerzka ævintýrið ekki enn þungt á honum? — Vafalaust. Þarna voru hroðalegir hlutir að gerast — svo ljótir, að enginn heiðarlegur maður gat lagzt svo djúpt að trúa. En auðséð er af öllum fyrirvörum Halldórs í bókinni, að hann hefur þá þegar verið mjög tortrygginn á Stalín. En árásir á Stalín á þeim árúm jafngiltu því að bjóða Hitler höndina. Þó að ekki sýnist í augnablikinu mik- ill munur á fasisma og kommúnisma, þá var sósíalisminn, kenning Karls Marxs, heillandi boðskapur, tilraun til að búa til nýjan og betri heim. En fasisminn er fremur vörn manna, sem hafa skapað sér for- réttindi og þurfa að verja þau. — Annar maður losaði sig við sitt steinbarn — Steinn Steinarr. — Já, vissulega, en þá hafði mikið vatn runnið til sjávar. Hann taiaði eins og Solsjenitsyn í dag. ,,Með hálfum sannleika berst ég gegn algerri lygi,“ orti hann um kommúnismann. Trúaðir sósíalistar hika ekld við að tala eins og þeir viti allan sannleikann, eigi hann inni í brjóstinu. Við hinir leyfum okkur ekki að tala þannig í nafni okkar Guðs. Frjálshyggjumenn viðurkenna, að þeirra sannleikur er aðeins hálfur. En þó að hann sé aðeins hálfur, þarf hann ekki að vera lygi. 189
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.