Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Síða 16

Eimreiðin - 01.07.1975, Síða 16
ÉIMREIÐIN brotalamir á sannleikanum. Og þá verðum við að sprengja hann utan af okkur. ATHAFNAMENN. — Pegar þú gerist kaupmaður og atvinnurekandi, Ragnar, er ekki eins útbreidd tortryggni og andúð á athafnamönnum og nú. Hvað hef- ur breytzt? — Ég held, að vinstrimenn misskilji mest hlutverk sitt, þegar þeir eru að gera barnalegar árásir á þá menn, sem stunda atvinnurekstur, ekki einungis á kaupmenn, heldur líka á alla aðra, sem eru að basla við að bjarga sér á eigin spýtur. Undirstaða sjálfstæðs fyrirtækis er framtak einstaklingsins. Engin þjóð verður nokkurn tíma sjálfstæð, nema hún eigi skapandi menn, listamenn og athafnamenn. Það þarf mikinn áhuga og úthald til þess að reka fyrirtæki vel. Sannleikurinn er sá, að starfsgleði athafnamannsins og sköpunargleði listamannsins eru af sama toga. Það þarf að tryggja listamanninum aðstöðu til að stunda sína list, og það þarf líka að gera athafnamanninum kleift að reka sitt fyrirtæki. Þjóð er báglega á vegi stödd, þar sem athafnamenn og listamenn þurfa að leita til æðstu stjórnvalda um hvern tittlinga- skít. Ég skal játa, að ég er dálítið hræddur við allar þessar virðingar- verðu tryggingar, þó að ég hafi sjálfur barizt fyrir opinberum styrkjum til hljómsveita og leikhúsa og muni standa við það. En ég er hrædd- ur um, að þetta sé ekki lausnin til frambúðar. Framtíðin vill sjálf- stæða hópa, sem hafa fundið hjá sér köllun að skapa og flytja list. Og hvað verður um einstaklingsfrelsið undir þessari þrælleiðinlegu heildarstjórn, sem er á öllu? Mér finnst langskynsamlegast að leyfa mönnum að reka sín fyrirtæki, og ef þeir geta það ekki, fara þeir á hausinn og nýir koma í þeirra stað. öryggi, samtrygging og sam- stjórn eru vissulega ágætis hlutir, þar sem það á við. En það má ekki ganga of langt. Það er t. d. sjálfsagt, að bændur stofni sín innkaupafélög og sölu- samtök, en svo stofna innkaupafélögin og sölusamtökin ný félög og enn nýjar yfirstjórnir, þangað til kominn er einn voldugur hringur. Og í samtökum eins og Sambandinu felst mikið öryggi — en einnig hætta. Flvað haldið þið, að gerðist, ef Sambandið lenti í höndum hinna friðlausu skipulagssnillinga á borð við Jónas frá Hriflu? Ör- ygginu fylgir oft einhver þreyta, engin áhætta. Og til hvers er lífið, ef það er ekki skemmtilegt og skapandi? Það er einu sinni svo, að 192
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.