Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Page 17

Eimreiðin - 01.07.1975, Page 17
EIMREIÐIN þetta meinlausa lauslæti mannfélagsins er nauðsynlegur þáttur í sköp- uninni. Við gætum vafalaust lifað, þó að við værum bundnir á bás og fylltum kviðinn tvisvar á dag eins og kýrnar — eða eins og þeir gera í Kína. — Þú segir, að vinstnmenn hafi komið óorði á athafnamennina. En hafa þeir ekki lagt neitt í það sjálfir? Hafa íslenzkir athafnamenn nú á dögum nokkurn áhuga á öðru en gróða? — í gamla daga voru hér yfirleitt mjög geðþekkir húmanistar, einnig meðal peningafólks, og gaman að leita til þeirra um aðstoð við Hstastarf. Menn eins og Hallgrímur Benediktsson, hinn ógleymanlegi sjentilmaður og ötuli brautryðjandi um endurbætur í þjóðfélaginu, faðir Geirs forsætisráðherra; Héðinn Valdimarsson, Arent Claessen og Bíla-Steindór, svo að örfá nöfn séu nefnd. Þeir tóku mér alltaf opn- um örmum, þegar ég var að betla handa einhverju listastarfi. Stein- dór bílakóngur var alltaf fyrstur manna til að leggja fé í leikhússýn- ingu eða söngleiki. Ég man, að einu sinni sá ég hann á götu, og hann kallaði: „Hvurnig er það, Raggi minn, vantar þig ekki peninga?“ Og þessi maður var samt talinn fastheldnari á sitt en flestir aðrir. Ann- ars voru íslendingar svo fátækir fram á síðustu áratugi, að sá, sem eitthvað átti, þorði ekki að segja frá því. FRJÁLSHYGGJA OG SÓSÍALISMI. — Rtkið þenur sig út á öllum sviðum, samtryggingin og öryggið, sem þú varst að tala um, eykst. Er hugsjón sósíalista að rætast — innan frá? — Baráttumenn fyrir sósíalisma telja sig — og sjálfsagt með nokkr- um rétti — vera verndara hins fátæka bónda og verkamanns. Þessir þjóðfélagshópar hafa nú valdamikla fulltrúa í lögvernduðum samtökum A.S.Í. og Stéttarsambandi bænda. Er elcki valdajafnvægið þá fundið °g málið leyst? En þótt eitthvað gerist, sannar það auðvitað ekki, að það sé rétt og hollt. Og ég er sjálfur alveg sannfærður um, að það verður aðeins stundarstig, ef heimurinn verður allur sósíalískur. Mann- eskjan sættir sig aldrei við að standa í stað. Hún byrjar að bora sig út úr peningshúsunum. — Er sósialisminn þá stöðnun? — Auðvitað. Hann er að staðna. í dag skilur almenningur eins og ég °g mínir líkar ekki lengur, hvað raunverulega er átt við, þegar talað er um sósíalisma. Þegar gripið er til þeirra ráða, sem Solsjenitsyn lýsir, 193
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.